Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Side 150

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Side 150
1958 148 — um á háspennulinu. Sprungurnar í iifrinni eru afleiðing af fallinu, en ekki af rafmagnsstraumnum. 26. 3. júli. S. S.-son, 54 ára, forstjóri, Reykjavik. Fékk sáran verk fyrir brjóstið og leiddi út í báða hand- leg'gi. Lézt innan nokkurra klukku- tíina. Ályktun: Við krufninguna fundust gömul þrengsli við upp- tökin á vinstri kransæð, en um 4 cm neðan við upptökin var æðin algerlega lokuð af ferskum blóð- kekki. Þessi skyndilega stíflun á æð, sem áður hafði verið þrengd til muna, liafði valdið skyndileg- um dauða. 27. 9. júlí. A. F.-son, 43 ára, Reykja- vík. Stór og þung járnskúffa á steypubíl datt ofan á hann, og andaðist hann á staðnum litlu seinna. Ályktun: Ljóst er af upp- lýsingum iögreglunnar og krufn- ingunni, að maður þessi hefur látizt af áverka, er liann hefur hlotið, aðallega á brjósthol og ofanvert kviðarhol. Lifrin hefur rifnað og orðið fossandi blæðing í kviðarliolið með þeim afleiðing- um, að maðurinn hefur látizt mjög fljótlega. 28. 9. júlí. G. O. G.-son, 23 ára, bíl- stjóri, Reykjavík. Fékk aðsvif úti á götu og var látinn, er komið var með hann i Slysavarðstofuna. Á- lyktun: Við krufningu hefur kom- ið í ljós, að maðurinn hefur liðið af hjartagalla. Aðalslagæð frá hjartanu er einnig þrengri en normalt er. Það er þekkt fyrir- bæri, að menn með svipaða hjartabyggingu og þrengsli í slag- æð deyja snögglega. Útlit er fyrir, að svo hafi orðið hér, þar eð ekkert annað hefur komið i Ijós, er skýrt geti dauða mannsins. 29. 15. júlí. Meybarn, 3 mánaða. Fannst látið í rúmi sínu að morgni. Ályktun: Við krufning- una fundust bólgubreytingar í lungnapípum og lungum, einkum í vinstra lunga neðan til. Staph. aureus ræktaðist úr vinstra lunga. Einnig fundust breytingar á mót- um geislunga og rifja, sem benda á beinkröm. Mjög lítið innihald fannst i maga og görnum, og bendir það á, að barnið hafi lítið nærzt síðustu dagana. Fullvíst má telja, að banameinið hafi verið lungnabólga, en liklegt er, að mót- staða barnsins gegn þeim sjúk- dómi hafi verið minni en almennt gerist vegna beinkramar. 3fl. 16. júlí. L. S.-dóttir, 39 ára, hjúkr- unarkona. Var í bíl, scm ekið var út af vegi og fór margar veltur. Féll út úr bílnum, áður en hann stöðvaðist. Hrufl sáust víðs vegar á hörundi, en engir meira háttar útvortis áverkar. Við krufningu fundust 3.—7. rif brotin beggjn megin og miklar sprungur í lifur og' milti, enn fremur brot a mjaðmargrind. f blóði fannst 0,71%<> alkóhól. Ályktun: Ljóst er af upplýsingum rannsóknarlög- reglunnar og krufningu, að konan hefur látizt af meiðslum, er hún hlaut í bilslysi, á brjóst, ofanvert kviðarhol og mjaðmargrind. Fra stórum brestum í lifur og milti hefur orðið fossandi blæðing með þeim afleiðingum, að konan hefur látizt mjög fljótlega. 31. 26. júlí. Þ. Þ.-son, 55 ára, kennari. Fannst látinn i herbergi sínu, án þess að vitað væri um noklcur undanfarandi veikindi. Ályktun: Við krufningu fannst mikil fersk blæðing i vinstra heilahveli, sem hafði tætt i sundur mikinn part af lieilanum á öllu þessu svæði- Af hjartanu var sýnilegt, að mað- urinn hefur haft hækkaðan blóð- þrýsting, og hefur það vafalaust verið orsök þess, að hann fékk heilablæðingu. 32. 31. júlí. S. P.-son, 9 mánaða. Dó skyndilega án undanfarinna veik- inda. Ályktun: Við likskoðun og krufningu fannst fölt barn, sem ekki var sjáanlegt, að hefði verið út sett fyrir sól eða birtu. Húð- fitan var hvít. Við krufningu fannst mjög inikið slím í berkjum beggja lungna, sem voru mikið stíflaðar af slíminu. í báðum lung- unum fundust einkenni þess, að barnið hefur haft mikil and- þrengsli og sýnilega átt erfitt með
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.