Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Side 152

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Side 152
mark sást með honum, og lífgun- artilraunir báru ekki árangur. í blóði mannsins fannst 1,19%«, af alkóhóli. Ályktun: Við krufningu kom í ijós, að maðurinn hefur drukknað. Hann hefur einnig ver- ið undir milduin áhrifum áfengis. 37. 21. ágúst. G. F.-son, 7 mánaða, sonur verzlunarmanns. Hafði gengið illa að lialda nokkru niðri, frá því að hann var tveggja vikna. Lagaðist á 7 vikum í sjúkrahúsi. Varð lystarlaus fyrir 2 dögum. Barnið dó skyndilega, án þess að veruleg veikindamerki sæjust á því. Foreldrarnir misstu annað barn nokkru eldra og' halda, að bæði börnin hafi verið blind. Á- lyktun: Við krufninguna fannst töluverð stækkun á hjarta, sér- staklega vinstra helmingi. Þessi stækkun virtist stafa af þykknun á hjartavöðvanum og sennilega af svokallaðri fibroelastosis. Enn fremur reyndust nýrnahettur ó- eðlilega litlar. í barka og berkj- um var mikið af slími. Banamein barnsins virðist hafa verið berkju- bólga. Tiltölulega lítil bcinkramar- einkenni fundust á rifjum barns- ins. 38. 18. september. Á. J. E. Á.-son, 65 ára, fulltrúi. Ilafði haft háan blóð- þrýsting um nokkurt skeið. Vakn- aði að kvöldi, eftir að hafa sofið í hálftíma, og reyndi að tala, en gat ekki og missti fljótt meðvit- und. Dó um nóítina. Ályktun: Við krufningu fannst stór blæðing i hæg'ra heilahveli. Blætt hafði á allt að því 13 sm löng'u svæði og tætzt í sundur mikill partur af innri hlutanum af hægra lieila- hveli. Þessi blæðing hefur mjög skjótt valdið bana. Þá fannst einn- ig nokkur blæðing í maganum út frá smáfleiðri (erosion) í magan- um. Lítils háttar vottur fannst um berklaveiki í báðum lungum mannsins. 39. 20. september. B. T.-son, 2ja ára. Varð fyrir bíl og lézt rétt á eftir. Ályktun: Við krufningu fannst mikið brot á höfuðkúpunni, sem náði liér um bil i hálfhring í kringum höfuðskelina. Hafði heil- inn ollið út um þetta brot og út um nokkur göt á skinninu, sein höggvizt höfðu á það. Enn frem- ur var mikið hrufl á andlitinu. Er útlit fyrir, að ekið liafi verið yfir höfuðið á barninu. 40. 23. september. M. B.-son, 52 ára. Hafði verið mjög drykkfelldur og ekkert unnið um langt skeið. Hafði nýlega ráðizt á 8 ára dreng og kjálkabrotið hann. Beið hann eftir yfirheyrslu í biðsal saka- dómara, er hann kvartaði allt í einu um lasleika, bað um vatn að drekka og varð skömmu seinna meðvitundarlaus. Var farið með hann í Slysavarðstofuna, en var látinn, er þangað kom. Ályktun: Við krufningu reyndist hjarta stækkað og vinstri kransæð al- gerlega lokuð. Vöðvinn í vinstra afturhólfi hafði rýrnað mikið á stóru svæði vegna blóðleysis, sem stafaði af lokuninni á krans- æðinni, og hefur hjartað því starf- að mjög lélega. Enn fremur voru samvextir milli gollurshússins og hjartans, sem einnig hefur gert hjartanu erfiðara fyrir. Er auð- sætt, að maður, sem hefur svo lé- legt hjarta, þarf ekki nema litið til þess að ofreyna það. Enn freni- ur fannst blæðing í lialanuni á brisinu, og kann það einnig að hafa átt sinn þátt í dauða manns- ins. í lifrinni fannst mjög mikil fita, sem ber vott um, að maður- inn hefur verið drykkjumaður. 41. 23. september. S. G.-son, 53 ára, verkstjóri. Var að skipa upp úr skipi, er bóma datt niður á höfuð hans, og dó hann samstundis. Á- lyktun: Við krufningu fundust mjög miklir áverkar: Höfuðbein voru mölbrotin, þannig að heila- búið mátti heita allt mölbrotið og mélað, og hafði höggvizt í gegnum höfuðsvörðinn á 3 stöðum, þar sem heilinn gekk út úr. Heilinn var að miklu leyti sundurtættur, þannig að mikill hluti hans var í graut. Enn fremur var kúpubotn- inn mölbrotinn alveg aftur i hnakkabein, sem lika var mikið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.