Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Page 154

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Page 154
1958 — 152 — við nærskot, þegar um riffilskot er að ræða og reyklaust púður. 48. 17. nóvember. S. J.-dóttir, 55 ára, hjúkrunarkona. Fannst iátin í í- búð sinni. Ályktun: Iíonan hefur fengið blæðingu i pons, svo að vefurinn þar í kring hefur eyðzt og blóðið síðan ruðzt út á yfir- borðið. Hefur þetta fljótlega leitt til bana. Sennilega hefur hún haft hækkaðan blóðþrýsting (hjarta- vöðvi talsvert þykknaður). 49. 21. nóvember. J. S. J.-dóttir, 67 ára. Varð fyrir bil 9. nóvember. Missti meðvitund, en raknaði við og var flutt í sjúkrahús. Röntgen- mynd sýndi brot á mjaðmargrind. Aðfaranótt 20. nóvember fékk konan andarteppu og lézt rétt á eftir. Ályktun: Bláæðasegi (throm- bus) allstór hefur borizt upp í hjarta og þaðan í stofnæð lungna, og hefur þetta valdið bráðum bana, en skömmu áður hafa smærri segar stiflað nokkrar slag- æðagreinar i lungum. Þykir sýnt, að seginn, sem síðast barst upp í stofnæð Iungna, hafi verið úr framhaldi segans, sem var efst í vinstri innanlærsbláæð. 50. 29. nóvember. M. K.-son, 49 ára. Fannst látinn lieima lijá sér, þar sem hann bjó einn í hcrbergi. Á- lyktun: Hjartavöðvinn hefur ver- ið orðinn mjög veiklaður og eyddur á köflum vegna blóðrásar- liindrunar, er stafað hefur af þrengslum í kransæðum. Önnur aðalkvísl vinstri kransæðar, sem var orðin mjög þröng við upptök- in, hefur svo stíflazt alveg af blóð- sega, og hefur það nægt til að valda dauða á örskömmum tíma. 51. 29. nóvember. P. V. C.-son, 31 órs, sjómaður. Lenti í vindu á skipi og lézt skömmu seinna. Ályktun: Helztu áverkar voru þessir: Hægri armlimur var rifinn af, svo að einungis mjó húðræma og slitur úr vöðva tengdi hann við bol. Hryggur var brotinn, sömuleiðis brjóstbein, sjö efstu rif hægra megin — þar af fjögur tvíbrotin — og tvö rif vinstra megin. Þá voru og' liðbönd vinstra hnéliðs rifin, og stóð neðri endi lærleggs út úr opnu sári i hnésbót. Þykir sýnt, að inaðurinn hafi dáið næst- um þvi samstundis og hann varð fyrir þessum áverlium. 52. 5. desember. Þ. H.-dóttir, 36 ára, kennari. Fannst látin á bersvæði i úthverfi Reykjavikur. Hafði ver- ið drykkfelld um alllangt skeið. Tóm brennivinsflaska fannst skammt frá líltinu og í veski kon- unnar rúmar kr. 4000,00. í blóði fannst 1,58%« og i þvagi 2,34%« alkóhól. Ályktun: Engin merki meira háttar áverka fundust. Kon- an hefur verið talsvert ölvuð og hefur haft bróða nýrnabólgu. Hafi konan lagzt fyrir á bersvæði í þessu ástandi, má búast við, að hún hafi fljótlega fallið í dauða- dá, er síðan hefur leitt til dauða vegna kólnunar, þó að hiti úti hafi verið nokkrum stigum yfir frostmark. Rvík. Réttarkrufningar voru gerðar, þegar ástæða þótti til, og urðu þær alls 52, 44 úr liéraðinu. Leitað var á- lits míns i 3 barnsfaðernismálum. Akureyrar. Hinn 29. marz 1958 fórst 4 sæta flugvél i Öxnadalsheiði og með 1 enni 4 stúdentar, sem voru að fara frá Reykjavík til Akurevrar. Stúdent- arnir voru: B. E., f. 19/7 1937. Miklir áverkar voru á likinu, meðal annars brotnir fætur og áverki á höfði. G. S. G., f. 25/5 1936. Áverki á liöfði, en þó tiltölulega litlir áverkar sýnilegir. J. G. M., f. 23/4 1937. Miklir áverkar og brot á höfði. R. Fr. Ó. R., f. 31/3 1937. Miklir áverkar ó liöfði og brjóstkassa. K. M. K„ f. 14/12 1946. Var farþegi í bíl, er ók út af uppfyllingu og lenti í höfnina á Akureyri og' drukknaði. J. Æ. H„ f. 23/8 1956. Drukknaði af sömu orsök og nr. 5. H. H„ f. 25/8 1955. Drukknaði af sömu orsök og ni'. 5 og 6. Vestmannaeyja: Mannskaðarannsókn íór fram 6 sinnum. Hafnarfj. Réttarkrufningar sam- kvæmt kröfu lögreglustjóra fóru frani á Rannsóknarstofu Hóskólans í Reykjavík.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.