Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Blaðsíða 161

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Blaðsíða 161
— 159 1958 um, sem svo hefur reynzt, hafa bætur i>ó ekki fallið niður, heldur verið litið svo á, að slysið væri bótaskylt með þeim takmörkunum, að ekki þyrfti að greiða bætur til viðkomandi sjálfs, heldur aðeins til annarra, sem bóta- rétt eiga vegna slyssins. Atvinnusjúk- dómar teljast til slysa, og er sérstak- lega kveðið á um fingur- og liandar- niein, er menn fá við sjómennsku, fiskvinnu, slátrun og aðra þvílíka vinnu, sem hættuleg er að þessu leyti, enda komi einkenni meinsins fram innan bæfilegs tíma, frá því er vinna var stunduð, svo að orsakasambandið sé ótvírætt. J.ögin kveða svo á, að ákveða skuli nm aðra atvinnusjúkdóma með sér- stakri reglugerð, eins og gert var 1939, en þá var gefin út reglugerð sam- kvæmt lögum frá 1937, og fjallaði einn kafli hennar um atvinnusjiikdóma. Meðan ekki verður sett ný reglugerð samkvæmt gildandi lögum, hefur ver- ið talið, að fyrrnefnd reglugerð hefði gildi. I þessari fyrrnefndu reglugerð fró 1939 er aðeins talað um 3 atvinnu- sjúkdóma, og skal sjúkdómurinn vera bótaskyldur samkvæmt sömu reglum °g um slys væri að ræða. Þeir 3 sjúk- dómar, er reg'lugerðin ræðir um, eru blýeitrun, lungnasjúkdómar, er fram koma vegna innöndunar á steinryki, og miltisbrandssýking, sem fram kem- Ur við skepnuhirðingu, slátrun eða meðferð sláturafurða. Um alla aðra hugsanlega sjúkdóma, sem fram geta komið af vinnu með eða við skaðleg efni, er kveðið svo á, að trygginga- •'áði sé heimilt að bæta sjúkdóminn að nokkru eða öllu leyti, enda liggi fyrir rökstutt álit tryggingayfirlæknis á því, að sjúkdómurinn stafi af vinnu með skaðleg efni. Sjálfsagt má deila um gildi þessarar reglugerðar, og sannarlega hafa allar aðstæður breytzt, siðan luin var sett. Má því virðast svo, að vinda þurfi bráðan bug að því að setja nýja og •'ækilegri reglugerð um þetta efni, svo sem lög mæla fyrir. Glögg ákvæði eru í lögunum um til- kynningarskyldu atvinnurekenda, er að höndum ber slys, sem ætla má, að sé bótaskylt. Slysatilkynningar ber að senda beint til Tryggingastofnunar ríkisins eða til umboðsmanna hennar, sem eru bæjarfógetar, sýslumenn eða lögreglustjórar. Þótt atvinnurekandi vanræki að senda slysatilkynningu, veldur það ekki missi bótaréttar, ef sá, er fyrir slysinu varð, eða eftirlif- andi vandamenn, þegar um dánarslys er að ræða, leita réttar síns innan eins árs, frá því er slysið varð. Engin ákvæði eru í lögunum um hina lælcnisfræðilegu hlið slysatil- kynningarinnar. Slysatryggingin hefur útbúið sérstök eyðublöð fyrir læknis- vottorð vegna slysa, og er ætlazt til, að sá læknir, er annast slasaða, riti þau vottorð. Þessi vottorð eru þrenns konar, Læknisvottorð I, Læknisvott- orð II (Dagpeningavottorð) og Ör- orkuvottorð. Læknisvottorð I ritar læknirinn strax og hann veit, að um tryggingarskylt slys er að ræða, og sér slasaði um, að það komist til Tryggingastofnunarinnar ásamt slysatilkynningunni. Dagpeningavott- orðin eru síðan rituð viku- eða hálfs- mánaðarlega, og er eftir þeim ákveðið um dagpeningagreiðslur og greiðslur framhaldsdagpeninga. Örorkuvottorð- in ritar læknirinn, þegar slasaði er vinnufær, en um er að ræða varan- lega örorku. ÖII læknisvottorð eru yfirfarin af tryggingayfirlækni. Trygg- ingastofnunin greiðir læknum fyrir slysatryggingarvottorð, og er greiðsl- an send eftir á fyrir árið. Fyrir Lækn- isvottorð I eru greiddar kr. 50,00, fyrir Dagpeningavottorð kr. 30,00 fyrir hvert vottorð og fyrir Örorkuvottorð kr. 100,00. Ekki þykir ástæða til að ræða frek- ara form vottorðanna, þau skýra sig algerlega sjálf. Skilgreining laganna á launþega er sú, að hver sá sé launþegi, sem tekur að sér vinnu gegn cndurgjaldi ón þess að vera atvinnurekandi, og skiptir ekki máli i þvi sambandi, hvort um er að ræða tímakaup, föst laun, hlut eða ákvæðisvinnu. Sömu reglur og um launþega gilda um nemendur við iðn- að, útgerðarmenn, sem sjálfir eru skip- verjar, ökumenn á eigin ökutækjum og stjórnendur aflvéla og þá, sem vinna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.