Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Page 171

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Page 171
— 169 — 1958 að björgun manna úr lífsháska. Hins vegar teljast þeir ekki launþegar eftir ákvæðum laganna, sem eingöngu taka vinnu heim til sín eða á vinnustað, sem þeir ákveða sjálfir, og á að ákveða nánara um þessa skilgreiningu með reglugerð. Hjón teljast bæði atvinnu- rekendur, en börn þeirra yngri en 16 ára, svo og foreldrar þeirra og fóst- urforeldrar, teljast ekki launþegar þeirra. Aðalbálkur slysatryggingarkaflans fjallar að sjálfsögðu um bætur. Bætur slysatryggingarinnar geta verið ferns konar, sjúkralijálp, dagpeningagreiðsl- ur, örorkubætur og dánarbætur. 1. Sjúkrahjálp. Valdi bótaskylt slys vinnutjóni skemur en 10 daga, greiðir slysatryggingin ekki sjúkrahjálp vegna slyssins, lieldur fer um það eins og um sjúkdóm væri að ræða. Þá kemur til kasta sjúkrasamlaga, og greiða þau venjulega % kostnaðar, ef annar lækn- ir en lieimilislæknir slasaða gerir að meiðslum. Geri lieimilislæknir að slysi á samlagsmanni sínum, fer um það á sama hátt og önnur veikindi, og heim- ilislæknir á ckki kröfu á neinni auka- greiðslu fram yfir það, sem samningar lækua og sjúkrasamlaga segja til um. Þetta eru einu beinu tengsl slysa- og sjúkratrygginga liér á landi, en til samanburðar má geta þess, að erlendis þekkist það, að frekari tengsl þessara aðila þykja æskileg. Þannig greiða sjúkratryggingar í Svíþjóð allan kostn- að vegna slysa fyrstu 3 mánuðina eftir slysið, en þá fyrst tekur slysatrygg- ingin við, og um 75% slysainála lýkur á þessum tíma, svo að þau slys eru til- tölulega fá, sem koma til kasta slysa- tryggingarinnar. Þegar slys veldur ó- vinnuhæfni meira en 10 daga, greiðir slysatryggingin læknishjálp og sjúkra- Inisvist og % hluta lyfja- og umbúða- kostnaðar utan sjúkrahúsa, en að fullu á sjúkrahúsi, frá þeim tíma, er slysið varð. Slysatryggingin greiðir þó að fullu lyfja- og umbúðakostnað á Slysa- varðstofu og öðrum sambærilegum stofnunum, enda þólt slasaði dveljist ekki á staðnum. Gert er ráð fyrir þvi i Iögunum, að læknishjálp og sjúkra- húsvist greiðist eftir gjaldskrá, sem tryggingin setur sér og staðfest er af heilbrigðismálaráðuneytinu, sé ekki um annað samið. Slysatryggingin hefur ekki sérstaka samninga við lækna eða sjúkrahús, og sérstök gjaldskrá hefur ekki verið sett. Sjúkrahúsvist er nú greidd i samræmi við ákveðið daggjald Landsspitalans hverju sinni, og slysatryggingin hefur óskað staðfestingar lieilbrigðismála- ráðuneytisins á því að mega líta á gildandi samninga milli lækna og sjúkrasamlaga á hverjum stað sem hámarksgjaldskrá fyrir læknishjálp, veitta á kostnað tryggingarinnar. Auk þeirrar sjúkrahjálpar, sem hér hefur verið tilgreind, er heiinilt að greiða fyrir sjúkraleikfimi, hjúkrun og flutn- ing slasaðra fyrst eftir slys, enda sé þetta talið nauðsynlegt að dómi trygg- ingayfirlæknis. Þessar heimildir eru mikið notaðar, einkum heimildin um greiðslu vegna sjúkraleikfimi, þar sem íjölmörg slys eru þess eðlis, að sjúkra- leikfimi telst nú sjálfsagður liður i meðferð þeirra. 2. Dagpeningagreiöslur. Dagpening- ar greiðast vegna slysa frá og með 8. degi eftir slys, ef viðkomandi er óvinnufær minnst 10 daga. Flestar stéttir fá greitt kaup í viku, og miðast timatakmark dagpeningagreiðslna við það. Hafi slasaði kaup lengur, greiðast dagpeningar ekki. Dagpeningagreiðsl- ur mega ekki fara fram úr % af dag- kaupi slasaða við þá vinnu, er hann stundaði er slysið varð, og mega ekki að viðbættum launatekjum nema ineira en dagpeningaupphæð að viðbættum þriðjungi. Dagpeningar greiðast, þar til slas- aði verður vinnufær, úrskurður er felldur um varanlega örorku eða hann deyr, þó ekki lengur en 26 vikur alls. Tryggingaráði er heimilt að ákveða frckari greiðslur dagpeninga, fram- haldsdagpcninga, ef lækningatilraun- um cr ekki lokið, þegar 26 vikna tíma- bilið er útrunnið, og líklegt er, að þær heri árangur, svo að takast megi að af- stýra eða draga úr varanlegri örorku. Tryggingaráð hefur falið trygginga- yfirlækni í samráði við deildarstjóra slysatryggingadeildar að ákveða um greiðslur framhaldsdagpeninga. Þar 22
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.