Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Qupperneq 172

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Qupperneq 172
1958 — 170 — eð ekki er metin timabundin örorka, er það allvenjulegt, að greiðsla fram- l’.aldsdagpeninga er ákveðin, og er það raunverulega sama og að viðkom- andi hafi yfir 75% örorkumat þann tíma, þvi að upphæð framhaldsdag- peninga miðast við upphæð örorku- Íífeyris. Dagpeningaupphæðir eru nú þann- ig: fyrir einhleypan kr. 60,00 á dag, fyrir kvænta menn og giftar konur kr. 68,00 á dag og auk þess kr. 8,00 á dag fyrir hvert barn á framfæri slasaða, allt að þrem börnum. Hæsta dagpeningagreiðsla er því nú kr. 92,00 á dag fyrir kvænta menn með 3 börn cða fleiri á framfæri. 3. Örorkubætur. Þegar bótaskylt slys veldur varanlegri örorku, sem nemur 15% eða meira, greiðir slysa- tryg'gingin örorkubætur. Örorkubætur miðast við upphæð örorkulifeyris á 1. verðlagssvæði, scm cr nú kr. 14400 á ári. Við greiðslu slysalífeyris gild- ir sú regla, að fullur lifeyrir greið- ist við 75% örorku, en hálfur lifeyrir við 50% örorku, og hækkar því um 2% við hvert örorkustig þar á milli. Þegar örorka er metin 50% eða meira, er skylt að greiða bætur sem lifeyris- greiðslur, en sé örorka metin undir 50%, er lieimilt að greiða bætur sem eingreiðslu, og' liefur sú heimild verið notuð undanfarin ár. Jafngildir þá eingreiðslan útreiknuðum lifeyri við- komandi, og er farið eftir útreiknings- reglum, sem setlar eru af félagsmála- ráðuneytinu eftir tillögu trygginga- ráðs. 4. Dánarbætur. Þegar bótaskylt slys veldur dauða innan eins árs, frá því er það varð, greiðir slysatryggingin dánarbætur. Ekkja eða ekkill fær i eingreiðslu kr. 90000. Sé eftirlifandi maki eldri en 50 ára eða hafi tapað meira en 50% af starfsorku sinni, greiðist auk þess lífeyrir til dauða- dags, kr. 14400 á ári, miðað við 100% örorku eða 67 ára aldur. Barnalifeyrir greiðist með eftirlifandi börnum inn- an 16 ára, 7200 kr. á ári á barn. Börn eldri en 16 ára á framfæri látna vegna órorku, svo og foreldrar, fá greiddar bætur frá 20—60 þús. kr., eftir þvi hvernig framfærslu var háttað. Útgjöld slysatryggingarinnar eru borin uppi af atvinnurekendum og eigendum bifreiða og aflvéla. Hver sá, sem hefur launþega i þjónustu sinni, skal greiða ákveðið áhættuiðgjald. Upphæð iðgjalds fer eftir slysahættu við störf, og er störfum og starfsgrein- um skipt í áhættuflokka. Það er sam- kvæmt lögum ráðherra, sem ákveður um skiptingu i flokka og um upphæð iðgjalda, að fengnum tillögum Trygg- ingastofnunarinnar. Þegar trygginga- ráð fjallar um þessi mál og tekur á- kvarðanir um þau, hafa samtök laun- þega og' atvinnurekenda rétt til að skipa fulltrúa til að taka þátt í um- ræðum og gera tillögur. Nú er í gildi reglugerð um þessi mál, sem sett var i desember 1957. Þar er starfsgreinum skipt í 11 flokka eftir áhættu, og starfstími er talinn í vikum. Þessi skipting skal ekki rakin liér nánara, þess aðeins getið til skýr- ingar, að í fyrsta áhættuflokki koma t. d. læknar og prestar, en i 11. flokki eru aðeins áhafnir stærri flutninga- og fislciskipa, en þar í milli koma svo allar aðrar starfsgreinar þjóðfélagsins. Iðgjald 1. flokks er kr. 1,00 á viku, en 11. flokks kr. 36,00 á viku. Þessi skipt- ing i áhættuflokka byggist á athugun á bótagreiðslum vegna starfsgreina hérlendis á tíinabilinu 1947—53, sem tryggingafræðingur Tryggingastofnun- arinnar hefur gert. Lögin gefa ráðherra lieimild til að ákveða, að útgerðarmönnum sé skylt að tryggja gegn aukaiðgjaldi þá á- hættu vegna slysa, er þeir bera sam- kvæmt sjómannalögunum nr. 41 19. maí 1930, þannig að Tryggingastofn- unin greiði hinum slasaða kaup eða aflahlut í eina viku frá afskráningar- degi að telja. Þessi heimild er notuð, og annast Tryggingastofnunin um þessar greiðslur. Atvinnurekendur, sem sjálfir vinna með fólki sínu við tryggingarskyld störf eða vinna slík störf án þess að liafa launþega í þjón- ustu sinni, eiga rétt á að tryggja sér hjá Tryggingastofnun ríkisins sams konar bætur og launþegar njóta, og ákveður Tryggingastofnunin um ið- gjaldagreiðslur þessara trygginga.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200
Qupperneq 201
Qupperneq 202
Qupperneq 203
Qupperneq 204

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.