Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Side 174

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Side 174
1958 172 — upplýsingabæklingi, sem gefinn var út síðast liðið sumar um slysatrygginga- mál á íslandi og önnur tryggingamál og kom út i sambandi við 5. norræna almannatryggingamótið, sem haldið var i Reykjavik, segir svo um slysa- örorkumat í lauslegri þýðingu: „Það er tryggingayfirlæknir, sem ákveður örorkustigið, og í starfi sínu hefur hann einkum til hliðsjónar þau megin- sjónarmið, sem fram eru færð í bók- um John Nordins — „Invaliditet ved vrkesskador“ 1952, og „Yrkesskadeför- sakringen och invaliditetsgradssátt- ningen“ 1955.“ — Samkvæmt þessu hafa að mestu sænskar matsreglur og löflur verið notaðar við örorkumat liérlendis undanfarin ár. Jolin Nordin hefur skrifað ineira um örorkumál, atvinnusjúkdóma og sam- band slysa og sjúkdóma en nokkur annar á Norðurlöndum til þessa. Fyrstu bók sína um örorkumat gaf liann út 1921 og dró þar saman í töflur þær reglur, er þá liöfðu orðið venja i Sviþjóð. Síðan hefur hann auk- ið og endurbætt þessar töflur, eftir því sem lög hafa breytzt og eftir því sem mat Kungl. Försakringsrádet, sem er yfirdómstóll um þessi mál í Svi- þjóð, hefur ákveðið i einstökum mál- um. Menn eru ekki á eitt sáttir um það, livar töflur um örorkumat hafi fyrst verið samdar, en sennilegast er, að það hafi verið í Austurríki eða Þýzka- landi á árunum 1880—90, og' til grund- vallar þeim töflum voru lagðar athug- anir á því, hvernig verkamönnum eða námumönnum, sem misst höfðu fingur eða limi, gekk að vinna fyrir sér eftir slysin. Upphaflega er því talið, að löflurnar hafi átt að tákna raunveru- legan starfsgetumissi, sem sá slasaði varð fyrir. Siðar gleymdist þessi upp- haflega merking örorkumatstaflna, og nú eru slikar töflur undantekningar- laust skoðaðar sem læknisfræðilegar, þ. e. inat á því frá læknisfræðilegu, líffærafræðilegu og lifeðlisfræðilegu sjónarmiði, hver missir hins slasaða er, án þess að tekið sé hið minnsta tillit lil þess, hver hinn raunverulegi starfsgetumissir er. Hér er raunverulega komið að kjarna þess máls, sem til umræðu er, hvert á að vera markmið örorkumats- ins vegna slysa. Er það markmiðið að meta, livað starfsgeta viðkomandi og hæfileiki hans til tekjuöflunar hefur minnkað við slysið, eða er það mark- miðið að áætla og leggja þar til grund- vallar læknisfræðilega þekkingu, hve missir líkamshluta eða hæfileika er mikils virði? Til skamms tíma var víð* ast sú skoðun ríkjandi, að við örorku- mat vegna slysa ætti ekki að taka til- lit til vinnugetu, heldur skyldi matið gert i þeim tilgangi að bæta þann lík- amlega eða andlega missi, er slasaði hefði orðið fyrir. Við þetta eru ör- orkumatstöflur liinna ýmsu landa mið- aðar, og munur sá, er vart verður á örorkumati á ýmsum stöðum, stafar eingöngu af þvi, að mishátt er metinn sami missir á ýmsum timum og stöð- um. Á Norðurlöndum liefur þróunin gengið í þá átt undanfarin ár að reyna að sameina þessi tvö sjónarmið, þann- ig að taka fyrst og fremst tillit til þess læknisfræðilega missis, en taka einnig tillit til tekjuöflunarhæfis til hækkun- ar eða lækkunar í hverju einstöku til- felli eftir því, sem við hefur átt. I þessa átt hafa einkum gengið breyt- ingar örorkumats i Noregi og Sviþjóð, og nú hafa Norðmenn stigið skrcfið til fulls, því að i ársbyrjun 1960 gengu þar í gildi ný lög' um örorkumat, þar sem tekjuöflunarhæfileikinn er látinn ráða matinu að mestu. Enn liggur ekki fyrir reynsla þeirra af þessu nýja fyrirkomulagi, en fróðlegt verður að fylgjast með þróun þessara mála í Noregi á næstu árum. Eins og fyrr var getið, liafa Sviar reynt að sameina þessi tvö sjónarmið við matsgerðina, og þær örorkumats- töflur, sem settar eru fram i áður- nefndum tveim ritum Nordins og lagð- ar liafa verið til grundvallar mati hér, eru meðaltalstöflur, sem bæði er heini- ilt og skylt að breyta til hækkunar eða lækkunar, eftir þvi sem við a hverju sinni. Þar eð örorkumatið hér hefur, eins og fram hefur komið, ver- ið byggt á sænskum töflum, en að öðru leyti lítið verið stuðzt við fyrirkomu- lag og reynslu Svía á þessu sviði, er
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.