Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Qupperneq 175

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Qupperneq 175
— 173 — 1958 réttmætt a<5 fara nokkrum orðum nm, livernig þessum málum er fyrir komið 1 Svíþjóð nú. í Svíþjóð er skyldutrygging atvinnu- rekenda, en þeir hafa val um, hvort þeir tryggja hjá Ríkistrygg'ingunni, Riksförsakringsanstalten, eða hjá iryggingafélögum, sem rétt hafa til að taka að sér þessar tryggingar og þá ekki aðrar. Reynslan sýnir, að um helmingur launþega er tryggður hjá Rikistrvggingunni. Eins og fyrr sagði, þá er í Svíþjóð samvinna milli slysa- og sjúkratrygg- lr>ga að nokkru leyti, þannig að fyrstu 90 dagana er sjúkratryggingin ein í fiildi, livort sem um er að ræða slys eöa sjúkdóm, og greiða sjúkrasamlög allan kostnað á þeim tíma og einnig ‘lagpeninga. Örorkumatið sjálft er framkvæmt af læknum og tryggingar- starfsmönnum í sameiningu, og er langt frá því, að læknar séu einráðir um matið, og veldur það að sjálfsögðu niiklu um, að tekið er tillit til fleiri bátta en þeirra læknisfræðilegu. Ef sá slasaði sættir sig ekki við mat sitt, hefur hann rétt til þess að skjóta Þvi til yfirmats til Kungliga Försak- •’ingsrádet, sem er rannsóknardóm- stóll og hæstiréttur um öll mál, er slysatrygginguna varða, og er ekki hægt að skjóta slíkum málum til al- ’Tjennra dómstóla. Öll málsmeðferð r»ðsins er slasaða að kostnaðarlausu, hann þarf ekki að fá sér til aðstoðar lögfræðing og ekki að hafa i frammi neinar sérstakar tilfæringar til þess að fá málið tekið upp af ráðinu. Eins °g fyrr var sagt, er hér er um að ræða >'annsóknardómstól, og metur liann þvi ekki eingöngu eftir þeim gögnum, er tyrir liggja, heldur aflar hann þeirra gagna, sem ráðsmenn telja að gagni n>egi koma til að upplýsa mál betur en tiltæk gögn gera. Þó tiðkast það ekki, að læknar þessara stofnana skoði sjálfir þá sjúklinga, er um ræðir, og er það sama regla og gildir við Ríkis- ^eygginguna og hjá tryggingafélögun- »ni, heldur er eingöngu stuðzt við Vottorð og álitsgerðir annarra. Ef þetta fyrirkomulag er borið sam- an við það, sem hér hefur tiðkazt, sést, að margt er ólikt. Hér metur tryggingayfirlæknirinn einn örorku- stigið, og eru engir aðrir til ráðu- neytis um það. Upplýsingar um raun- verulega vinnugetu og jafnvel um, hvaða vinnu viðkomandi raunveru- lega vinnur eða hvaða laun hann fær, eru oft al' skornum skammti og er ekki aflað sérstaklega í þessum til- gangi. Hér hefur tryggingayfirlæknir- inn skoðað sjálfur alla slasaða, ef því hefur verið við komið, en annars stuðzt við álitsgerðir annarra. Hinn slasaði verður að sætta sig við matið, þvi að ekki er um að ræða neinn að- ila innan Tryggingastofnunarinnar, sem hægt er að skjóta matinu til til yfirmats. Tryggingaráð i sinni núverandi mynd er vafasamur aðili til þess að vera yfirdómstóll um örorkumat, þvi að algerlega er undir hælinn lagt, hvort þeir, sem i ráðinu sitja, hafi nokkra reynslu eða þekkingu á þess- um málum. í Iögum um almannatrygg- ingar eru ákvæði þess efnis, að rísi ágreiningur um bætur, skuli trygg- ingaráð leggja úrskurð á málið. Þetta ákvæði mætti ef til vill teygja svo langt, að þar væri einnig um að ræða ágreining um örorkumat, en trygginga- ráð hefur hingað til ekki talið sig vera aðila til að hnekkja örorkumati trygg- ingayfirlæknis. f tryggingalögunum frá 1946 var gert ráð fyrir nefnd þriggja sérfróðra manna, er væri tryggingaráði til ráðuneytis um læknisfræðileg efni og framkvæmd lieilsugæzlu, og áttu sæti í nefndinni landlæknir, ásamt tveim öðrum læknum, öðrum tilnefndum af læknafélögunum og liinum tilnefndum af Læknadeild Háskólans. Þessi á- kvæði urðu þó ahlrei framkvæmd, og með lagabreytingu 1951 var ráðherra heimilað að breyta starfssviði nefnd- arinnar þannig, að hlutverk liennar yrði eingöngu að úrskurða örorkustig og orkutap þeirra, er sækja um bætur og ekki vildu una úrskurði trygginga- yfirlæknis. Þessi nefnd nmn hafa ver- ið skipuð, en ekki er að sjá, að hún hafi verið kvödd til starfa, og í nú- gildandi lögum voru ákvæðin um nefndina felld niður.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200
Qupperneq 201
Qupperneq 202
Qupperneq 203
Qupperneq 204

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.