Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Side 178

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Side 178
19S8 — 176 — næst, frá því sem þá var (sbr, um- sögn), heilarit er að eðli til óbreytt.“ Höfuðverkurinn er meira bundinn við hægri höfuðhelming. Skoðun: Kona í meðalholdum, kem- ur eðlilega fyrir. í viðtali og frásögn verður ekki vart, að lnin felli niður frásögn, þráðinn, eða gleymi atriðum í frásögn sinni, varðandi slysið eða annað, sem ber á góma. Hún er við- kvæm og liggur við, að hún tárist, er hún lýsir slysinu og hversu hún hafi reynt að verja son sinn fyrir áverkum i bílveltunni. Sjón telur hún vera ó- breytta, en finnst hún heyra verr á hægra eyra eftir slysið. Af þessum sökum og þar sem hvorki hafði verið athuguð sjón hennar né heyrn, sendi ég slösuðu til augnlæknis og eyrna- læknis. Samkvæmt vottorði ... augn- læknis, dags. 17. september 1959, er álit hans: „Ekki verður séð, að augun eða sjónin hafi beðið tjón við meiðsli það, er hún varð fyrir.“ Sama er að segja varðandi heyrn- ina, sbr. vottorð ... eyrnalæknis, dags. 16. september 1959. Við almenna skoðun kemur ekkert sjúklegt í ljós. Engin eymsli á þrýsti- punktum í andliti, hreyfir eðlilega í liálsi. Blóðþrýstingurinn mældist 130/80. Hjartahljóð voru regluleg og eðlileg. Á útlimum er nú ekkert að sjá. Hreyf- ingar eðlilegar. Reflexar eru liflegir. Ályktun: Um er að ræða fertuga konu, er varð fyrir meiðslum í bil- veltu. Aðalmeiðsli hennar var höfuð- áverki, og er útlit fyrir, að um varan- legt tjón sé að ræða, þótt segja megi, að naumast verði úr því skorið enn þá timans vegna. tltlit er fyrir, að um heilamar hafi verið að ræða, úr þvi að heilarit sýnir „truflun“, og ekki er vitað um, að slasaða hafi orðið fyrir alvarlegum meiðslum áður. Örorka vegna slvssins telst hæfilega metin: Fyrir 1 mán. fyrst eftir slysið 100% örorka — 1 — þar á eftir 75% — — 1 —-----------------35% — — 1 —-----------------25% — — 1 —-------------20% — Hvað viðkemur varanlegu örorku- mati, er einlægt nokkrum vanda bund- ið að ákveða það. 1 þessu tilfelli hefði mér þótt æskilegt, að gerður hefði verið heilablástur (loftencephalog.) til að vita, hvort höfuðverkurinn hefði ekki eitthvað látið sig eða e. t. v. batn- að. Að óbreyttu ástandi tel ég, að var- anleg örorka verði að teljast 15%.“ Vottorð þau, er læknirinn vitnar til liér að framan, liggja fyrir í málinu. Málið er lagt fyrir læknaráð á þá leið, að beiðzt er umsagnar um, hvort var- anleg örorka stefnanda skuli metast 15%. Við meðferð málsins í réttarmála- deild vék sæti Þórður Möller, settur yfirlæknir geðveikrahælis ríkisins, en í stað hans kom prófessor dr. med. Július Sigurjónsson. Tillaga réttarmáladeildar um Ályktun læknaráðs: Læknaráð fellst á örorkumat ...» starfandi læknis í Reykjavík, dags. 20. september 1959, að örorkan sé hæfi- lega metin 15%. Greinargerð og ályktunartillaga rétt- armáladeildar, dags. 2. febrúar 1960, staðfest af forseta og ritara 9. s. m. sem álitsgerð og úrskurður læknaráðs. Málsúrslit: Með dómi bæjarþings Ivópavogs, kveðnum upp 10. marz 1960, var stefnda, db. Á. P.-sonar, dæmt til að greiða stefnanda, S. S.-dóttur, kr. 66 977,00 með 6% ársvöxtum frá 23. júní 1958 til greiðsludags og kr. 7 500,00 1 málskostnað. Fébótaábyrgð var lögð óskipt á stefnda. 2/1960. Borgardómari i Reykjavík hefur með bréfi, dags. 28. febrúar 1960, samkvæmt úrskurði, kveðnum upp á bæjarþingi Reykjavíkur s. d., leitað umsagnar læknaráðs í málinu nr. 382/1958: E. M. L.-son gegn Kaupfé- lagi ...firðinga og Hraðfrystilmsi ...fjarðar til vara.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.