Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Side 186

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Side 186
1958 184 — Ályktun: Við krufninguna fannst lifrin rifin og blæðing í kviðarhol. Auk þess var klyftabein tvibrotið og mildar blæðingar í mjúka vefi um- hvcrfis grindarbein, neðanverðan hrygg og bæði nýru. Ofangreindir á- verkar samfara losti hafa orðið mann- inum að bana.“ Meðferð slasaða á handlæknisdeild Landspítalans er lýst svo i læknisvott- orði, dags. 30. ágúst 1960, undirrituðu af prófessor Snorra Hallgrímssyni (inngangsorðum sleppt): „G. heitinn var lagður inn á deild- ina liinn 4/9 ’59 kl. 4,30 að morgni, vegna afleiðinga bílslyss, er Iiann hafði orðið fyrir. Við komuna var hann i djúpu losti, liafði þó aðeins rænu og gat svarað til nafns, en annars engar upplýsingar gefið. Sjúkl. var gráfölur, útlimir blá- leitir og kaldir, púls var þráðlaga, 150/mín., öndun grunn en regluleg. Blæðing undir húð var á hægra eyra, en ekki blæddi úr hlustum né vitum. Skrámur víðs vegar á höfði. Við kviðarhol fannst litið athuga- vert, en grunur um vökva í lifhimnu. Geysimikið blóðsamsafn var undir húð yfir spjaldhryggssvæðinu og upp á mitt mjóbak. Á hælum og tám voru smáskrámur. Við komuna var blóðþrýstingur 50, en neðri mörk ómælanleg. Strax eftir komuna voru gerðar ráð- stafanir til þess að lagfæra lost- ástandið, og var i þvi tilefni gefið lyf til þess að hækka blóðþrýstinginn, svo og súrefni. Reynt var að koma nól inn í æð, svo að hægt væri að gefa lionum vökva og blóð, en þetta tókst ekki, þar eð allar æðar voru saman- fallnar. Var þá æð á fæti frilögð með skurðaðgerð og reynt að dæla i hana vökva, en sú æð var lokuð, og var þá frílögð æð í h. olnbogabót með skurð- aðgerð, en sú æð reyndist einnig lok- uð. Var þá enn frílögð stór æð í v. nára með skurðaðgerð, og' fékkst gott rennsli í gegnum hana, og sjúkl. þá gefið blóð, auk þess lyf til þess að hækka blóðþrýstinginn. Þetta kom þó að engu haldi. Sjúkl. hélt áfram að hraka þrátt fyrir vökva- og blóðgjöf, og hann andaðist, eins og fyrr segir, kl. 6,35, rúmum tveim tim- um eftir að hann kom á deildina.“ Haukur Kristjánsson læknir segir svo að loknum inngangsorðum i bréfi til sakadómara, dags. 31. ágúst 1960: „Hann var með allstóran, tættan skurð á hægri augabrún. Skurðir voru utan og innan á efri vör. Ein fram- tönn var brotin. Gert var að sárum sjúklings og honum gefið macrodex i æð, var hann siðan sendur í Land- spítalann. (Samkv. sjúkraskrá Slysa- varðst.) Það skal tekið fram, að vakt- bafandi kandidat þessa nótt var . • • og' vakthafandi aðstoðarlæknir var Var áðurnefndur sjúklingur i þeirra umsjá, meðan hann dvaldi í Sljrsavarðstofunni.“ Auk framangreindra gagna liggí3 fyrir i málinu myndir af áverkum G. heitins. Við meðferð málsins í réttarmála- deild vék prófessor dr. med. Snorri Hallgrimsson sæti, en i stað lians var skipaður dr. med. Bjarni Jónsson, sér- fræðingur í bæklunarsjúkdómum. Málið er lagt fgrir læknaráð á þá leið, að beiðzt er svars við eftirfarandi spurningum: 1. Telur læknaráð, að G. heitinn G.-son hafi hlotið rétta og fullnægj' andi læknismeðferð i Heilsuverndar- stöðinni og Landspítalanum? 2. Telur læknaráð, að ályktun Ólafs Bjarnasonar læknis um dánarorsök G. heitins sé rétt? Tillaga réttarmáladeildar um Ályktun læknaráðs: Ad 1. Læknaróð telur ekkert at- hugavert við þá læknismeðferð, sem G. G.-son hlaut i Slysavarðstofu Reykjavíkur og Landspitala. Ád 2. Já. Greinargerð og ályktunartillaga rétt- armáladeildar, dags. 1. nóvember 1960, staðfest af forseta og ritara 20. desem- ber s. á. sem álitsgerð og úrskurður læknaráðs.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.