Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Page 187
— 185
1958
Málsúrslit: Með dómi sakadóms Reykjavík-
kveðnum upp 9. febrúar 1901, var ákærði,
M., dæmdur til að greiða 7 000,00 króna
Sekt til rikissjóðs, og skyldi koma 30 daga
'arðhald i stað sektarinnar, yrði hún ekki
fíreidd innan 4 vikna frá birtingu dómsins.
Akærði var og sviptur ökuleyfi í 18 mánuði.
Rnn fremur var lionum gert að greiða allan
kostnað sakarinnar, þar á meðal kr. 2 000,00
til verjanda síns.
I forsendum dómsins segir, að ákærði þyki
ckki hafa sýnt nægilega varúð í akstri og
oi'ðið þannig valdur að slysinu.
6/1960.
Dómsmálaráðuneyti hefur með bréfi,
c‘ags. 3. nóvember 1960, samkvæmt
ósk Gunnars J. Möller hæstaréttarlög-
nianns, að fyrirlagi Hæstaréttar, leitað
umsagnar læknaráðs i hæstaréttarmál-
inu nr. 161/1959: Ákæruvaldið gegn
G- B. M.
Málsatvik eru þessi:
Hinn 3. nóvember 1958, um kl. 2,00
árdegis, liandtók lögreglan i Reykja-
yik G. B. M., .... Reykjavik, f. .
niaí 1908, þar sem hann var að aka
bifreiðinni R ... á mótum Reykjanes-
bnautar og Álfhólsvegar í Kópavogi.
Vegna meintrar ölvunar var kl. 2,45
söniu nótt tekið sýnishorn af blóði G.
1 iseknavarðstofunni í Reykjavilc og
l>að merkt nr. . . .
Blóðsýnishornið var rannsakað í
Bannsóknarstofu próf. Jóns Steffensen
hinn 5. nóvember s. á., og er vottorð
•'annsóknarstofunnar svohljóðandi:
...Blóðsýnishorn merkt: . ..
I þvi fundust redueerandi efni, er
*>amsvara 0,51%<. af alkóhóli.“
I málinu liggur fyrir bréf próf. Jóns
■neffensen til Hæstaréttar, dags. 23.
október 1960, svohljóðandi:
»Samkvæmt ósk iíæstaréttar Islands
•ylgir hér lýsing á aðferð rannsóknar-
stofu próf. Jóns Steffcnsen til að mæla
alkóhólmagn i blóði með sérstöku til-
hti til blóðsýnisliorns nr. ... frá 5.
nóv. 1958.
Aðferðin byggist á hæfileika alkó-
h°ls til að reducera ýmis málmsölt.
| rannsóknarstofunni er kalíum dic-
hromat notað, sem er það salt, sem
langmest er notað við alkóliólmæl
ingar af þessu tagi. Kalíumdicliromat-
ið er liaft í sterkri brennisteinssýru-
upplausn (0,214 g K2 Cr2 07 er leyst
upp i 1 cm3 II20 dest. og síðan þynnt
upp i 100 cm3 með H0SO4 conc.), og
er oxyderandi máttur upplausnarinn-
ar mældur með 0,01N-natrium-thio-
sulfatupplausn. Mælingin er gerð á
þann hátt, að 3 cm3 af dichromatupp-
lausninni eru þynntir með um 25 cm3
af vatni, síðan er bætt í 1 cm3 af 10%
kalíumjodid-upplausn, og myndast þá
fritt joð svarandi til oxydations getu
kalíum-dichromatsins. Magn fría joðs-
ins er svo ákveðið með titration með
O.OlN-natrium-thiosulfat og sterkju-
upplausn notuð sem indikator.
Alkóhólmælingin fer fram á þann
liátt, að á botninn á víðu tilraunaglasi
er látinn filtrerpappír, og síðan er
mæklur V2 cm3 af upplausninni, sem
á að rannsaka, og filtrerpappirinn lát-
inn drekka hann í sig. Áður er búið
að mæla 3 cm3 af kalíumdichromat-
upplausninni í vítt glas, og er það nú
látið ofan á filtrerpappírinn í til-
raunaglasinu og því lokað vandlega.
Annað tilraunaglas er útbúið á sama
hátt, nema i stað alkóhólupplausnar-
innar er látinn Vi cm3 af hreinu vatni
í filtrerpappírinn, og er þetta nefnd
blindprufa. Bæði tilraunaglösin eru
síðan höfð í sjóðandi vatnsbaði í eina
klukkustund. Við það eimast rokgjörn
efni eins og alkóliól yfir í kalíum-
dichromat-upplausnina, sem reducer-
ast að þvi skapi, sem alkóhólið er
mikið og oxyderandi máttur hennar
þverr tilsvarandi. Ilve miklu það nem-
ur, er mælt með titration á kalíuin-
dichromat-upplausnunum úr báðum
tilraunaglösunum á þann hátt, sem að
ofan er lýst, og draga titrationstölu
upplausnarinnar, sem var með alkó-
liólprufunni, frá gildi blindprufunnar.
Með því að rannsaka alkóhólupplausn-
ir af þekktum styrkleika hefur fund-
izt, að V2 cm3 af 1% upplausn redu-
cerar kalíum-dichromat-upplausn, sem
samsvarar 4,36 af 0,01N-natrium-
thiosulfat-upplausn.
Alkóhólmagn í blóði er mælt eins
og að ofan greinir, nema livað þá er
V2 cm3 af blóðinu, sem á að rannsaka,
látinn i filtrerpappírinn i stað alkó-
24