Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Page 187

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Page 187
— 185 1958 Málsúrslit: Með dómi sakadóms Reykjavík- kveðnum upp 9. febrúar 1901, var ákærði, M., dæmdur til að greiða 7 000,00 króna Sekt til rikissjóðs, og skyldi koma 30 daga 'arðhald i stað sektarinnar, yrði hún ekki fíreidd innan 4 vikna frá birtingu dómsins. Akærði var og sviptur ökuleyfi í 18 mánuði. Rnn fremur var lionum gert að greiða allan kostnað sakarinnar, þar á meðal kr. 2 000,00 til verjanda síns. I forsendum dómsins segir, að ákærði þyki ckki hafa sýnt nægilega varúð í akstri og oi'ðið þannig valdur að slysinu. 6/1960. Dómsmálaráðuneyti hefur með bréfi, c‘ags. 3. nóvember 1960, samkvæmt ósk Gunnars J. Möller hæstaréttarlög- nianns, að fyrirlagi Hæstaréttar, leitað umsagnar læknaráðs i hæstaréttarmál- inu nr. 161/1959: Ákæruvaldið gegn G- B. M. Málsatvik eru þessi: Hinn 3. nóvember 1958, um kl. 2,00 árdegis, liandtók lögreglan i Reykja- yik G. B. M., .... Reykjavik, f. . niaí 1908, þar sem hann var að aka bifreiðinni R ... á mótum Reykjanes- bnautar og Álfhólsvegar í Kópavogi. Vegna meintrar ölvunar var kl. 2,45 söniu nótt tekið sýnishorn af blóði G. 1 iseknavarðstofunni í Reykjavilc og l>að merkt nr. . . . Blóðsýnishornið var rannsakað í Bannsóknarstofu próf. Jóns Steffensen hinn 5. nóvember s. á., og er vottorð •'annsóknarstofunnar svohljóðandi: ...Blóðsýnishorn merkt: . .. I þvi fundust redueerandi efni, er *>amsvara 0,51%<. af alkóhóli.“ I málinu liggur fyrir bréf próf. Jóns ■neffensen til Hæstaréttar, dags. 23. október 1960, svohljóðandi: »Samkvæmt ósk iíæstaréttar Islands •ylgir hér lýsing á aðferð rannsóknar- stofu próf. Jóns Steffcnsen til að mæla alkóhólmagn i blóði með sérstöku til- hti til blóðsýnisliorns nr. ... frá 5. nóv. 1958. Aðferðin byggist á hæfileika alkó- h°ls til að reducera ýmis málmsölt. | rannsóknarstofunni er kalíum dic- hromat notað, sem er það salt, sem langmest er notað við alkóliólmæl ingar af þessu tagi. Kalíumdicliromat- ið er liaft í sterkri brennisteinssýru- upplausn (0,214 g K2 Cr2 07 er leyst upp i 1 cm3 II20 dest. og síðan þynnt upp i 100 cm3 með H0SO4 conc.), og er oxyderandi máttur upplausnarinn- ar mældur með 0,01N-natrium-thio- sulfatupplausn. Mælingin er gerð á þann hátt, að 3 cm3 af dichromatupp- lausninni eru þynntir með um 25 cm3 af vatni, síðan er bætt í 1 cm3 af 10% kalíumjodid-upplausn, og myndast þá fritt joð svarandi til oxydations getu kalíum-dichromatsins. Magn fría joðs- ins er svo ákveðið með titration með O.OlN-natrium-thiosulfat og sterkju- upplausn notuð sem indikator. Alkóhólmælingin fer fram á þann liátt, að á botninn á víðu tilraunaglasi er látinn filtrerpappír, og síðan er mæklur V2 cm3 af upplausninni, sem á að rannsaka, og filtrerpappirinn lát- inn drekka hann í sig. Áður er búið að mæla 3 cm3 af kalíumdichromat- upplausninni í vítt glas, og er það nú látið ofan á filtrerpappírinn í til- raunaglasinu og því lokað vandlega. Annað tilraunaglas er útbúið á sama hátt, nema i stað alkóhólupplausnar- innar er látinn Vi cm3 af hreinu vatni í filtrerpappírinn, og er þetta nefnd blindprufa. Bæði tilraunaglösin eru síðan höfð í sjóðandi vatnsbaði í eina klukkustund. Við það eimast rokgjörn efni eins og alkóliól yfir í kalíum- dichromat-upplausnina, sem reducer- ast að þvi skapi, sem alkóhólið er mikið og oxyderandi máttur hennar þverr tilsvarandi. Ilve miklu það nem- ur, er mælt með titration á kalíuin- dichromat-upplausnunum úr báðum tilraunaglösunum á þann hátt, sem að ofan er lýst, og draga titrationstölu upplausnarinnar, sem var með alkó- liólprufunni, frá gildi blindprufunnar. Með því að rannsaka alkóhólupplausn- ir af þekktum styrkleika hefur fund- izt, að V2 cm3 af 1% upplausn redu- cerar kalíum-dichromat-upplausn, sem samsvarar 4,36 af 0,01N-natrium- thiosulfat-upplausn. Alkóhólmagn í blóði er mælt eins og að ofan greinir, nema livað þá er V2 cm3 af blóðinu, sem á að rannsaka, látinn i filtrerpappírinn i stað alkó- 24
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.