Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Blaðsíða 189

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Blaðsíða 189
— 187 — 1958 eru dregin frá, yrði raunverulegt alkó- hólmagn blóðsins 0,48%» í þessu til- felli. Þessir höfundar taka fram, að þessi reducerandi efni séu meiri í venublóði og' meiri að kvöldi dags en endranær. Blóðið var tekið úr venu ákærða að næturlagi, og verður því að gera ráð fyrir, að reducerandi efni i Því hafi ekki verið undir 0,03%». Greinargerð og ályktunartillaga rétt- armáladeildar, dags. 6. desember 1960, staðfest af forseta og ritara 20. s. m. sem álitsgerð og úrskurður læknaráðs. Málsúrslit: Með dónii Hæstaréttar, kveðnum UPP 25. janúar 1U61, var ákærði, G. B. M., syknaður af ákæru um ölvun við akstur. Vdvir kostnaður sakarinnar í liéraði og fyrir Hæstarétti var lagður á ríkissjóð. 7/1960. Borgardómari í Reykjavík hefur ineð bréfi, dags. 10. september 1960, samkvæmt úrskurði, kveðnum upp á hæjarþingi Reykjavíkur 8. s. m., leit- að umsagnar læknaráðs i málinu nr. 998/1959: Á. B.-son gegn J. S.-syni, S- E.-syni og fjármálaráðherra vegna rikissjóðs. Málsatvik eru þessi: 1- Þau, er greinir i læknaráðsúr- skurði nr. 1/1953. 2. I málinu liggur fyrir svohljóð- andi læknisvottorð ..., sérfræðings í tauga- og geðsjúkdómum, Reykjavik, dags. 25. nóvember 1958: »Á. B.-son, .... hlaut mikil liöfuð- meiðsli í júní 1952, lá fyrst á Land- spitalanum í 3 vikur að mestu í coma °g semicomatus, var sendur til Kaup- niannahafnar og opereraður þar og reyndist bilateralt hæmatom, einnig varð hann blindur á v. auga vegna hæmorrhagiu af höfuðhögginu. Á. niissti bæði mál og vit, og hefur livor- l,gt náð sér nema að litlu leyti, eink- llm er öllum skilningi hans ábótavant. Auðvitað er liann með öllu óvinnufær. hngin líkindi eru til neinna verulegra tramfara héðan af.“ Sami læknir segir i vottorði, dags. 3l- janúar 1953: „Á. B.-son fannst meðvitundarlaus á götu 14. júní s. 1. og var fluttur heim til sín um nóttina. Ég sá sjúklinginn laust eftir hádegi þann dag, og var hann þá rænulaus, en ólamaður, eftir því sem næst varð komizt. Sjúklingur- inn reageraði ósjálfrátt, en sjálfráðar reaktiónir voru engar. Síðan var sjúkl. fluttur á handlækningadeild Landspít- alans, og fór þá að bera á lömun hægra megin, og varð hún nærri alger næsta sólarhring. Nokkuð dró úr þessari lömun næstu daga. Við augnskoðun kom i ljós, að mikið hafði blætt inn á vinstra auga (eins og eftir mikinn áverka, að dómi ... augnlæknis). Sjúklingurinn var mállaus og virtist ekki skynja það, sem við hann var sagt. Síðustu 10 dagana á Landspital- anum hafði sjúklingurinn háan hita. Á. var síðan fluttur til Kaupmanna- hafnar og' opereraður þar. Fannst þá subduralt hæmatom báðum megin. Sjúklingurinn lá á spítala í Iíaup- mannahöfn þar til 1. október og var þá farinn að ganga dálitið og tala ein- földustu setningar, skildi hann þá tals- vert af einfaldasta viðtali. Hins vegar var hann mjög minnislítill og gerði sér litla grein fyrir umhverfi sínu. Eftir að Á. kom heim 1. október s. 1., hefur honum farið lítið fram að lík- amsstyrkleik og andlegum liæfileikum. Hugsanalíf hans og minni er þó nijög fátæklegt. Ilann man ekki stundinni lengur, livaða mánuður er cða dagur, man ekki nöfn kunningja sinna, þekk- ir ekki bókstafi og getur auðvitað ekki lesið neitt. Þetta er aðeins litið brot af öllu þvi, sem Á. er áfátt um, en nóg til að sýna, að hann er ósjálfbjarga eins og barn. Framfarir síðustu mánuðina hafa ver- ið mjög litlar, og likur fyrir, að Á. nái aftur fyrri sálargáfum, eru engar. Öll líkindi benda til þess, að Á. verði að verulegu leyti ósjálfbjarga upp frá þessu, þótt enn þá geti verið von nokk- urra smávægilcgra framfara.“ ..., augnlæknir í Reykjavík, segir svo í læknisvottorði, dags. 7. maí 1953, að loknum inngangsorðum: „Skoðun sýndi: á li. auga virðist ekkert sérstakt athugavert.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.