Úrval - 01.04.1947, Blaðsíða 6

Úrval - 01.04.1947, Blaðsíða 6
4 ÚRVAL Þetta sálarástand, sem Jón er í, er kallað dáleiðsla, og við segjum, að dávaldurinn hafi dá- leitt Jón. I hverju eru áhrif dá- valdsins á Jón fólgin? Það er augljóst, að í dáleiðslunni eykst sefnæmi Jóns gagnvart dávald- inum, þar sem hann hlýðir hon- um blint. En sefnæmi haus eykst ekki almennt, því að hann er ónæmur fyrir áhrifum frá öðrum. Þótt allir í salnum hrópi að honum og skipi honum að gera eitthvað, þá ber það ekki hinn minnsta árangur. Þetta sérstaka samband hans við dá- valdinn, sem er í því fólgiö, að hann hlýðnast fyrirskipunum hans og trúir fullyrðingumhans, er kallað dáleiðslusamband. 1 upphafi festir Jón athyglina við dávaldinn, þegar hann velur hann úr hópnum til að gera á honum tilraunina. Ef hlýðnihans við dávaldinn er næg til þess, að fyrsta sefjunin heppnist, og Jón finnur, að hann getur ekki opnað hnefana, þá beinist at- hygli hans enn fastar að dávald- inum, og undirgefnin við hann vex. „Hvað ætli hann geri næst við mig?“ hugsar hann. Með hverri sefjun, sem heppnast, verður hann viðnámsminni gagnvart dávaldinum, hann verð- ur æ meir á hans valdi. Hneigð- in til undirgefni nær tökum á honum, og við hana blandast forvitni og ótti. En hvers vegna er Jón ónæmur fyrir áhrifum frá öðrum, um leið og hann er svo næmur fyrir áhrifum frá dávaldinum ? Ástæðurnar til þess eru aðallega þrenns konar: Eftir því sem athyglin beinist meir að einum hlut, dregst hún að sama skapi frá öðrum hlut- um. í öðru lagi hefur dávaldur- inn sagt Jóni, að hann muni falla í svefn, og að svo miklu leyti sem þessi sef jun heppnast, verður skynjun hans og rök- hugsun óvirk, líkt og í venjuleg- um svefni. Jón er sofandi eða því sem næst, að því er alla hluti eða menn varðar aðra en dávaldinn. Áhugi hans og at- hygli beinist að dávaldinum, hann er næmur fyrir áhrifum frá honum. Og einmitt vegna þess, að allt hugarstarf hans er sljótt, nema að því er dávald- inn varðar, hlýðnast hann hverri bendingu hans svo að segja gagnrýnislaust. Loks hefur dá- valdurinn vakið hjá Jóni ríka hneigð til að vera sér undirgef- inn. Þessi hneigð fjötrar at- hygli Jóns við dávaldinn og fær hann til að hlýðnast fyrirskip-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.