Úrval - 01.04.1947, Blaðsíða 7

Úrval - 01.04.1947, Blaðsíða 7
DÁLEIÐSLA 5 unum hans og fallast á þær skoðanir, sem hann lætur í ljós, jafnvel þótt þær séu heimsku- legar og f jarstæðar. Athugun á mönnum í venju- legu ástandi eða svefni sýnir, að dulvitaður áhugi, hneigð og eft- irtekt eru oft starfandi með þeim. Móðirin, sem sefur hjá veiku barni sínu, hrekkur ekki upp við hamfarir óveðursms, en hún glaðvaknar undir eins við minnsta hljóð, sem barnið gefur frá sér. — Vélamaðurinn vakn- ar, ef hljóðið í vélinni er öðru- vísi en venjulega. Og í dáleiðsl- unni er þessu svipað farið. Nokkur hluti persónuleikans er á verði, þótt hann sofi eða hvíl- ist að öðru leyti, og hinn virki þáttur persónuleikans er hneigð- in til undirgefni, sá hluti hans, sem beinist að dávaldinum. Því dýpri sem dáleiðslan er, því sterkari er þessi hneigð, og því óvirkari er persónuleikinn að öðru leyti. Ef dáleiðslan er ekki djúp, getur persónuleikinn verið dálítið virkur á öðrum sviðum. Jón getur t. d. gengið um salinn og talað við aðra, næstum því eins og hann á að sér að vera. En ef dávaldurinn skipar hon- um eitthvað, hlýðnast hann hon- um óðara. Þetta sérstaka samband milli Jóns og dávaldsins er þunga- miðjan í sefjun og dáleiðslu. Það er ófullnægjandi skýring á sefjun og dáleiðslu að segja, að þær séu í því fólgnar að koma inn einhverri hugmynd hjá Jóni og hugmyndin sjálf leiði svo til athafna. Þessi skýring hvílir á þeirri kenningu, sem þýzki sál- fræðingurinn Herbart og síðar Frakklendingurinn A. Fouillée héldu fram: að hugmyndin sé ávallt hneigð til samsvarandi verknaðar. Fræg varð kenning Fouillées um ,,idée-force“ (hug- mynd = framkvæmd). Sam- kvæmt henni er hugmynd og framkvæmd sama eðlis, hug- myndin er framkvæmd á byrj- unarstigi, og þegar hún er orðin nógu sterk, leiðir hún til verkn- aðar eða breytist í verknað. Þessi kenning skýrir ekki nægi- lega dáhrifin. Setjum svo, að dá- valdurinn hafi skipað Jóni að sveifla hægri handleggnum fram og aftur, þar til hann segir hon- um að hætta. Þriðji maður, Páll, sem þarna er staddur, spyr Jón: „Af hverju gerir þú þetta?“ „Af því að N., (dávaldurinn) sagði mér að gera það,“ svarar Jón. „Hættu þessum fíflalátum, viltu hætta þessu eða hvað,“ segir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.