Úrval - 01.04.1947, Side 10

Úrval - 01.04.1947, Side 10
8 tJRVALi hvað dávaldurinn hefur sagt honum að gera. Honum hefur t. d. verið sagt að setjast á til- tekinn stól í salnum, áður en hann fer út. Þegar hann vaknar, man hann þetta, og við skulum gera ráð fyrir, að hann einsetji sér að gera þetta ekki. Þó verð- ur hann að játa, að hann hefur mikla löngun til að setjast á stólinn, þótt hann láti ekki eftir henni. Hann er ekki í rónni, hann hefur ekki frið í sínum beinum, og til að losna við þessa óþægindatilfinningu verður það oftast úr, að hann gengur að stólnum og sezt á hann, og jafn- skjótt hverfur óróinn. Þessi dæmi, sem tekin hafa verið, sýna, að barátta milli tveggja hneigða í persónuleik- anum hefur óró og vanlíðan í för með sér, hvort sem maðurinn er sér að mestu meðvitandi um þessa togstreitu eða hún fer fram í undirvitundinni. Óró, vanlíðan og kvíði, sem fylgir oft taugaveiklun og sálveiklun, virð- ast eiga að miklu leyti rót sína að rekja til togstreitu milli and- stæðra hneigða í sál mannsins. Hve lengi geta dáhrifin stað- ið? Hvaða afleiðingar myndi það hafa, ef Jón stæði gegn sefjuninni, þegar hann er vakn- aður, þrátt fyrir sterka löngun til að breyta samkvæmt henni? Líklegt er, að hneigðin, sem vakin er í dáleiðslunni, muni dofna smám saman og hverfa að lokum. Tilraunir benda til þess, að dáhrifin geti stundum verið svo sterk, að þau leiði til verknaðar hálfum mánuði frá því, að maðurinn var dáleiddur. Þetta er næg ástæða til þess, að engir aðrir ættu að fást við dá- leiðslu en þeir, sem fengið hafa vísindalega kennslu hjá geð- lækni eða sálfræðingi. Aðalhætt- an við dáleiðsluna er sú, að hinn dáleiddi geti fengið taugaáfall, að kvíði, hræðsla og órói ásæki hann sakir ýmissar innri tog- streitu, sem óvanur og ómennt- aður dáleiðandi getur vakið óviljandi með honum. Dáleiðslan er þó hættuminni en fyrst var ætlað. Áhrif dá- valdsins yfir hinum dáleidda eru takmörkuð, í fyrsta lagi af sef- næmi mannsins og af siðferðis- og trúarskoðunum hans og í öðru lagi af því, að maðurinn verður sjálfviljugur að ganga dávaldinum á hönd, sýna hon- um traust og vinsemd og ganga undir tilraunina af fúsum vilja. Það er yfirleitt ekki hægt að dá- leiða mann að honum nauðug-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.