Úrval - 01.04.1947, Síða 11

Úrval - 01.04.1947, Síða 11
DÁLEIÐSLA um. Mjög vangefna menn og fá- vita er varla mögulegt að dá- leiða. í skáldsögum, sem samdar voru fyrir nokkrum áratugum, þegar mest var rætt manna á meðal um dáleiðslu, gripu höfundar alloft til hennar, líkt og sumir nútímahöfundar hafa heimfært kenningu Freuds upp á dæmi úr daglega lífinu. Marg- ir munu minnast þess að hafa lesið skáldsögu, þar sem ill- menni dáleiðir heiðursfólk og lætur það fremja hvers konar glæpi í þágu sína, þjófnað, rán og jafnvel morð, eða tælir með þessum brögðum góða og sak- lausa stúlku til lags við sig, þótt hún hafi megna andstyggð og hatur á þessu fúlmenni. Við vitum nú, að þetta er ekki alls kostar rétt sálarfræði, heldur skáldagrillur, byggðar á mis- skilningi, úreltum sálfræðikenn- ingum og rangri lýsingu á eðli dáleiðslunnar í alþýðlegum fræðiritum, en ekki á athugun- um, sem skáldsagnahöfundar hafa sjálfir gert á mannlegu sál- arlífi. Það gagn, sem hafa má af dá- leiðslunni, er einnig ekki eins mikið og menn gerðu sér í fyrstu vonir um. Samt sem áður er hún til ýmissa hluta nytsam- 8 leg. Rannsókn á henni hefur aukið mjög skilning manna á eðli venjulegrar sefjunar. Ann- ars er dáleiðslu mest beitt við geðlækningar, bæði sem rann- sóknaraðferð og lækningarað- ferð. Það er stundum hægt að draga úr og jafnvel lækna með dáleiðslu ýmisskonartrufluneða veiklim á sálarlífinu, svo sem. djúpa vanmáttarkennd, „ástæðu- lausa“ hræðslu, ásókn kveljandi hugsana og ómótstæðilega löng- un til að gera þetta eða hitt. En oftast dugir dáleiðslan ekki ein- sömul, hún er góð í byrjun til að hrífa manninn út úr venju- bundnum hugsunarhætti og beina honum inn á nýjar leiðir. En jafnframt verða uppeldis- eða læknisráðstafanir að vera henni samfara og taka við af henni, ef varanlegur árangur á að nást. Ennfremur er ekki hægt að beita dáleiðslu við alla, og hafa þá aðrar tegundir sefj- unar gefizt betur, svo sem við- töl við manninn, sem leiða hann smám saman til sjálfssefjunar. Sömuleiðis hefur dáleiðsla ekki gefizt vel til að bæta minni vitna og til þess að fá sakamenn til að játa afbrot sín. Flesta þeirra er ekki hægt að dáleiða sakir mótþróa þeirra. Og þótt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.