Úrval - 01.04.1947, Síða 13

Úrval - 01.04.1947, Síða 13
Fáir kunnu betur en Kínverjar listina — Að njóta lífsins. Grein úr „The Bond Between All“, eftir Frederic Loomis. OPAKMÆLIÐ, sem varð til- efni eftirfarandi sögu, hef- ir oft verið notað á síðari árum. Skáldið Robert Service orti kvæði út af því, og árið 1938 hafði Max Levner það fyrir tit- il á bók, sem f jallaði um hættur þær, er steðjaði að lýðræðinu. Ég veit ekki, hvort Robert Ser- vice er höfundur þessa spak- mælis, hvort einhverjir hafa lesið það í kínverzkum garði eða það hefir borizt til okkar á sama hátt og önnur kínverzk spak- mæli. Ég hefi margoft sagt söguna af bréfinu, sem ég fékk fyrir mörgum árum; það hafði svo mikil áhrif á mig. Og hvar sem ég hefi verið staddur, hefir sag- an jafnan haft djúp áhrif á þá, sem á mig hlýddu. Bréfið hljóð- aði svo: Kæri læknir. Þér skuluð ekki verða undr- andi, þó að þér fáið þetta bréf. Ég undirrita það með skírnar- nafni mínu einu; eftirnafn mitt er sama og yðar. Þér munið sjálfsagt ekki eft- ir mér. Fyrir tveim árum lá ég í sjúkrahúsi yðar, en annar læknir stundaði mig. Bamið mitt dó sama daginn og það fæddist. Þennan dag kom læknirinn til þess að líta á mig, og um leið og hann fór, sagði hann: „Það er læknir hérna, sem heitir sama nafni og þér; hann sá nafn yðar í bókunum og fór að spyrja um yður. Hann sagðist ætla að heimsækja yður, því að verið gæti að þið væruð skyldmenni. Ég sagði honum, að þér væruð nýbúinn að missa barnið yðar og kærðuð yður ekki um heim- sóknir, en ég væri því ekkert mótfallinn.11 Svo komuð þér og settust við rúmið mitt. Þér sögðuð ekki mik- 2*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.