Úrval - 01.04.1947, Side 30

Úrval - 01.04.1947, Side 30
28 ÚRVAL Bandaríkin, né Kanada, né Ástralía, né Suður-Ameríkurík- in, sem hafa gnægð landrýmis, bjóðast til að taka við sann- gjörnum fjölda flóttamanna, í stað þess að krefjast þess að eitt, lítið land taki á sig alla byrðina?" Ensk-ameríska rannsóknar- nefndin skýrði svo frá, að „Palestína ein geti ekki fullnægt útflutningsþörf ofsóttra Gyð- inga,“ og að „lítil von sé til að önnur lönd en Palestína geti veitt teljandi aðstoð við að út- vega Gyðingum samastað.“ Þetta gefur ekki háar hugmynd- ir um réttlæti Vesturlandabúa; að ekki sé talað um miskunn- semi. Ég hefi aðalega rætt um rétt Araba, af því að honum hefir verið lítt á lofti haldið. En Gyðingavandamálið þolir enga bið. Réttur Gyðinga, ekki aðeins til griðastaðar, heldur og til heimkynnis, þar sem þeir geta lif- að við frið og sæmd er óvéfengj- anlegur. Það verður að tryggja hann með alþjóðlegum aðgerð- um. Allar þjóðir bera ábyrgð á ógæfu þeirra að einhverju leyti, og þeim ber því einnig skylda til að gera eitthvað til úrbóta. Spurningin er, að hve miklu leyti Palestína á að koma þar við sögu. Með Balfour-yfirlýsingunni og stofnun umboðstjórnar Þjóða- bandalagsins voru Gyðingum gefin fögur loforð varðandi Palestínu. Enda þótt Arabar geti ekki talið sig bundna þess- um loforðum, er það ekki Gyð- ingum að kenna. Við getum sagt, að Zionistar hafi ekki lagalegan rétt varðandi Palest- ínu, en þar með er ekki sagt, að kröfur þeirra hafi ekki við neitt að styðjast. En eins og er, gera þeir þó meiri kröfur, en loforðin gáfu tilefni til. I skýrslu rannsókn- arnefndarinnar stendur: „Kraf- an um Gyðingaríki gengur lengra en skuldbindingar Bal- four-yfirlýsingarinnar og um- boðstjórnar Þjóðabandalagsins, enda lýsti formaður Jewis Agency sig andvígan henni árið 1932.“ Það er krafan um Gyð- ingaríki, sem vekur mestan ótta og hatur meðal Araba. Þó að Gyðingar falli frá þessari kröfu — en það er fómin, sem ég tel nauðsynlega — eru aðrar sann- girniskröfur þeirra ekkert skertar með því. Næsta skrefið — að fá Gyð- inga til að samþykkja sann-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.