Úrval - 01.04.1947, Page 37

Úrval - 01.04.1947, Page 37
FJÁRSJÓÐUR I FRÍMERKJUM 35 ar þurfa að fara gegnum tvær pressur — eina fyrir hvorn lit — ber það stundum við, að örk er látin öfugt inn í pressuna, án þess að eftir því sé tekið. Frí- merkin, sem þannig verða til, eru afar eftirsótt, enda fágæt og feikidýr. Fyrstu flugfrímerkin voru gef- in út áriðl918.Þauvoruprentuð í tveimur litum og hundrað í örk. í ljós kom, að á 24-centa frí- merkjunum sneri flugvélar- myndin öfugt á einni örk. Nokkrum dögum eftir að fyrstu flugfrímerkin komu á markaðinn, kom ungur kaup- sýslumaður í Washington inn í pósthús og bað um eina örk af 24-centa frímerkjum. Tuttugu og fjórir dalir og ein örk frí- merkja skipti um hendur — ein- falt mál. Þegar ungi maðurinn kom aftur til skrifstofu sinnar og tók frímerkin upp úr tösku sinni, sá hann strax, að eitthvað var undarlegt við útlit þeirra. Jú, flugvélin á öllum frímerkj- unum var bersýnilega á hvolfi! Fáeinum dögum síðar keypti frímerkjasali einn í New York þessi ,,öfugu“ frímerki — fyrir 15000 dali! Frímerkjasalinn gerði sig þó engan veginn sekan um glap- ræði. Hann seldi frímerkin þegar í stað Edward H. R. Green ofursta, miljónamæringi, sem hafði ofuráhuga á frí- merkjasöfnun, en vissi þó alltaf vel, hvað hann fór. Það er sagt, að ofurstinn hafi fengið örkina fyrir 20000 dali, með því skilyrði, að hann seldi helm- inginn — fimmtíu frímerki — til annarra safnari á 250 dali stykkið. Hinn helminginn mátti hann fara með eftir vild. Þegar ofurstinn gerði kaupin, höfðu ýmsir orð á því, að Hetty Green, móðir hans, sem var ann- áluð fyrir natni og forsjálni í fjármálum, myndi umhverfast í gröf sinni yfir svo fánýtri eyðslusemi. En það hefði þó orðið henni huggun seinna meir, að fyrir þessi frímerki og önnur í hinu víðfræga safni sonar henn- ar fengust á sínum tíma á upp- boði um 2 miljónir dala. CV0$C\3 Gott ráð: gefðu það aldrei. — A. J. Volicos í „Flight Log". 5*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.