Úrval - 01.04.1947, Page 41

Úrval - 01.04.1947, Page 41
KOLUMBUS FINNUR AMERlKU 39 þrífót með myndavél, og sagði: „Brosið! Hlæið! Skiljið þér ekki? Jæja, gerið svona: ,,Ha, ha, ha,!“, og ljósmyndarinn lét skína í tennurnar og hneggjaði eins og hestur. Kolumbus stóðst ekki mátið og fór að skellihlæja. Það kom glampi og heyrðist smella í einhverju, og ljósmyndarinn sagði: „Kæra þakkir.“ Nú vék hinn aðkomumaður- inn sér að Kolumbusi, tók blý- ant upp úr vasa sínum og sagði, án þess að hætta að tyggja: „Hvað er ættarnafn yður?“ „Kolumbus.“ „Stafið það.“ „K-0-L-U-M-B-U-S.“ „Ágætt. Það er ákaflega þýð- ingarmikið, að nafnið brenglist ekki. Hvað er langt síðan þér uppgötvuðuð Ameríku, herra Kolumbus ? I dag! Ágætt. Hvernig lízt yður á Ameríku?" „Ég hefi ekki haft tækifæri til að sjá nógu mikið af þessu frjósama landi, til þess að mynda mér skoðun um það.“ Blaðamaðurinn varð hugsi. „Gott og vel — en segið mér þá herra Kolemann, hvaða f jórir hlutir eru það, sem yður lízt bezt á í New York?“ „Sjáið þér til, það er erfitt..“ Hinn innfæddi varð aftur hugsi. Hann var vanur að ræða við hnefaleikamenn og kvik- myndastjörnur, og var í stök- ustu vandræðum með slíkan þöngulhaus sem Kolumbus. Að lokum, eftir að hafa lagt höfuð- ið í bleyti vel og lengi, spurði hann: „Jæja, segið mér þá herra Kolumbus, hvaða tvo hluti lízt yður verst á í New York?“ Kolumbus stundi þungan; hann hafði aldrei fyrr lent í slíku og þvílíku. Hann þurrkaði svitann af enninu og spurði hinn innfædda vin sinn feimnis- lega: „Ef til vill gæti ég komizt áfram, þó að ég væri ekki þekkt- ur maður?“ „Þér eruð ekki með öllu viti,“ sagði innfæddi maðurinn og brá litum. „Það, að þér hafið upp- götvað Ameríku — hefir enga þýðingu. Hitt er þýðingarmikið, að Ameríka uppgötvaði yður.“ Blaðamaðurinn einbeitti nú huga sínum af öllum lífs og sál- ar kröftum til þess að orða nýja spurningu, sem hljóðaði svo: „Hvernig lízt yður á ame- rísku stúlkurnar?" Án þess að bíða eftir svari, tók hann að skrifa í ákafa. Öðru hverja tók hann logandi sígar- ettu út úr sér og stakk henni bak
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.