Úrval - 01.04.1947, Síða 43

Úrval - 01.04.1947, Síða 43
KOLUMBUS FINNUR AMERlKU 41 unum og hann bærði varirnar; hann var augsýnilega að biðjast fyrir. En annar hinna innfæddu manna frá Hollywood lét dæl- una ganga: „Þér, herra Kolumbus, leikið hlutverk Amerigos Vespuccis, sem Spánardrottning er bálskot- in í. Hann, aftur á móti er bál- skotinn í rússnesku prinsess- unni Grishku. En Richelieu kardínáli mútar Vasco da Gama, og lætur senda yður til Ameríku með hjálp Lady Hamilton. Hin djöfullega ráða- gerð hans liggur í augum uppi. Sjóræningjar ráðast á yður á rúmsjó. Þér berjist eins og ljón. Orastan tekur þrjú hundruð metra af filmu. Þér kunnið að vísu ekki að leika, en það skift- ir ekki máli.“ „Hvað skiftir þá máli?,“ stundi Kolumbus upp. „Að þér séuð þekktur mað- ur, herra Kolumbus. Þér eru nú þegar orðinn þekktur, og fólki leikur mikil forvitni á að vita, hvernig svo virðulegur og lærð- ur maður berst við sjóræningja. Myndin endar á því, að þér finn- ið Ameríku, en það skiftir ekki máli. Aðalatriðið er bardaginn við sjóræningjana. Þér skiljið? Við höfmn allt sem með þarf — atgeira, stríðsexir, vígslöngur og þessháttar. Eruð þér sam- þykkur?“ „Ó kei,“ sagði Kolumbus, og titraði frá hvirfli til ilja. Seinna þetta kvöld settist hann niður og skrifaði Spánar- drottningu eftirfarandi bréf: „Ég hefi siglt um mörg höf, en hvergi hefi ég fyrirhitt svo frumstæða menn. Þeir þola ekki kyrrð, og til þess að geta notið hávaðans betur, hafa þeir byggt sérstaka vegi á járnsúlum um borgina og eftir þeim bruna jámvagnar dag og nótt, og af því hlýzt skrölt, sem hinir inn- fæddu eru svo hrifnir af. Ég hefi ekki ennþá sannreynt, hvort þeir eru mannætur eða ekki, en að minnsta kosti éta þeir heita hunda*). Ég hefi með eigin augum séð mörg veitinga- hús, þar sem vegfarendum er boðið að bragða á þessum rétti, og er bragðgæðum hans hrósað mjög. Hér anga allir af einkenni- legri lykt, sem á máli hinni inn- fæddu er kölluð „benzín.“ Allir götur anga af þessum þef, sem. okkur Evrópumönnum finnst óþægilegur. Jafnvel ungar *) Hot dogs: Svo nefna Ameríku- menn heitar pylsur. (Aths. þýð.). 6
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.