Úrval - 01.04.1947, Síða 47

Úrval - 01.04.1947, Síða 47
VANÞROSKA BÖRN 45 það er viðurkennt, þeim mun betra fyrir alla aðila, einnig fyrir barnið sjálft. Hjúkrun og umönnun slíks barns á að fara fram á þar til ætlaðri stofnun. Flest heimili eru ekki fær um að ráða við slíkt, hvorki af fjárhagslegum né öðrum á- stæðum, vegna þess hversu vandasamt og margþætt slíkt er. Fyrir nokkrum árum, þegar ég var að skoða þriggja mán- aða barn á heimili fjölskyldu nokkurrar, heyrði ég sérkenni- legt hijóð, sem virtist koma frá efri hæðinni. Þegar ég kom aftur daginn eftir, heyrði ég hljóðið enn. Þegar ég fór upp á efri liæðina til þess að þvo hendur mínar, sá ég f jögra ára gamlan dreng og var málfæri hans líkast því, sem úlfur væri að ýlfra. Barnið hafði ekki einu sinni náð þeim þroska líkam- lega, að geta setið óstutt, en slíkt eiga börn að geta við lok sjötta eoa sjöunda mánaðar. Þegar ég færði það í tal, að ráð- legt væri að barnið yrði sett á opinbert fávitahæli, urðu foreldrarnir sárgramir. Þau ætluðu sér ekki að senda barnið sitt á neina stofnun. í annað skipti, er ég ráðlagði, að fimm ára telpa yrði sett á fávitahæli, en barnið var mjög tregt og veikgeðja, var mér góðlátlega vísað á dyr og gefið í skyn, að heppilegra væri að ég sýndi mig ekki aft- ur á því heimli. Foreldrarnir mótmæltu þessari uppástungu minni af miklum ákafa og sögðu mér, að barnið yrði kyrrt heima. Þætti hinurn tveim systkinunum mjög vænt um þessa systur sína og það væri ekki ætlunin að skilja þau að. Mörg slík dæmi get ég tilfært um, hversu foreldrar sýna oft þrákelknislega stífni gegn því að setja börn sín á slíkar stofnanir. Einkum er þetta hryllilegt vegna þess, að slíkir foreldrar neita sér oft um þá ánægju að eignast fleiri börn, og ef þau eignast þau, kemur það fyrir að þau verða afrækt, vegna þess að öll athyglin og umhyggjan beinist að hinu andlega vanþroska barni, sem venjulega er hjálpar- vana. Það liggja einnig aðrar á- stæður til þess, að barn, sem sýnir enga von um að geta komizt neitt nálægt því að verða andlega sjálfbjarga, á heima á opinbermn fávitahælum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.