Úrval - 01.04.1947, Side 50

Úrval - 01.04.1947, Side 50
48 ÚRVALi Ég er ennfremur sannfærður um, að ef þau gætu látið í ljósi tilfinningar sínar og skoðanir, myndu þau skora á foreldra allra andlega vanþroska barna að koma þeim fyrir í stofn- unum, þar sem þau geta lif- að í andrúmslofti, er hæfði þeim í alla staði. Við skulum ekki gleyma því, að þessar litlu veru lifa í sínum eigin heimi. Og þarf ég að taka það fram, með allri virðingu fyrir skyn- semi fullþroska manna og hæfi- leikum okkar til þess að leika hinn vafasama leik valdabarátt- unnar, þar sem kjarnorkan sæk- ir að okkur á allar hliðar, að þessar litlu verur eru ekki nær því eins óhamingjusamar og við í hinum mikla vísdómi okkar álítum þær vera. OO Jf (X) Fyrstu skrefin. Brúðhjónin voru að taka utan af brúðargjöfunum. I einni öskjunni fundu þau tvenna inniskó, sína handa hvoru þeirra. En neðst í öskjunni sáu þau sér til mikillar undrunar aðra tvenna inniskó, gamla og slitna. „Ha, þetta eru gömlu inniskórnir mínir,“ hrópaði brúðurin. „Og þetta eru gömlu skórnir mínir,“ sagði brúðguminn. Hann opnaði umslag, sem lá neðst í öskjunni og tók upp úr því tuttugu dollara seðil og bréf: „Kæru börnin mín: I þessum nýju skóm eigið þið að feta fyrstu skrefin í hjónabandinu. Það er eins um hjónabandið og skóna: það getur kreppt að ykkur fyrst og jafnvel sært á stund- um. En eftir því sem dagar, vikur og ár líða, munuð þið komast að raun um, að hjónabandið veitir ykkur meiri unað og þægindi -— líkt og gömlu skórnir ykkar, sem hafa lagað sig eftir fætin- um. Ég óska ykkur góðrar ferðar. —- Ykkar elskandi faðir.“ — Joseph Zerenzia. ■¥• * * Minjagripur. Lítil telpa kom hlaupandi til móður sinnar og var mikið niðri fyrir — hún hafi verið að blaða í biblíunni og fundið þar milli tveggja blaða pressað birkilauf. „Sjáðu hvað ég fann, mamma," sagði hún áköf. „Eg er viss um að Eva hefir átt þetta.“ This Week.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.