Úrval - 01.04.1947, Page 54

Úrval - 01.04.1947, Page 54
52 TJRVAL stríður, að manni er ekki stætt. Slys af því tagi hafa viljað til. Ég man eftir tveim mönnum, sem eigi voru varaðir við í tíma, og það var þeirra bani. Þó að undarlegt megi virðast, sýnir athugun, að lokræsahreins- un er ekki óholl vinna. Sérstök tegund gulu hefir þó nokkuð gert vart við sig í okkar hópi, en hana má fyrirbyggja með sæmilegum þrifnaði. Kvefhætt- an er aftur á móti gífurleg. Niðri í lokræsunum er oft miklu hlýrra en uppi á götunni og erf- iðið auk þess æðimikið. Þegar menn svo koma upp blautir og sveittir, er ofkælingin tíðum á næsta leiti. Fólk segir stundum: „Missið þið ekki alveg lyktnæmina þarna niðri í ræsunum, herra Hawkins?" Ekki aldeilis! Lykt- næmi er mikils virði fyrir þann, sem lengi hefir unnið í lokræs- unum. Uppi í West End anga þau jafnvel af fágætum ilmvötn- um og baðsöltum. Andrúmsloft- ið fer eftir því, hvar í borginni þú vinnur. 1 kringum Piccadilly eru seldar ljómandi ostrur. Þegar þærhafaveriðmatreiddar og soðinu helt niður, nýtur maður reyksins af réttunum. Benzínlyktin er þó tilfinnanleg- ust. En ef þú glatar þefnæminni, áttu ekki lengur hægt með að átta þig á því, er gas safnast fyrir í lokræsunum. Það er blátt áfram furðulegt, hversu mikla forvitni ræsisopin í götunum vekja hjá fólki. Það spyr: „Eru ekki rottur þama niðri?“ „Nei,“ segjum við, „bara lokræsarottur." Nei, hinar raun- verulegu rottur koma ekki úr lokræsunum — þær koma frá húsunum í grendinni. Þegar rifið er gamalt hús, er búið til nýtt lokræsi, en oft látiðhjálíða að fylla upp það gamla. Þar myndast svo ágætis gróðrarstía fyrir rottukvikindin- sem þyrp- ast þangað úr öllum áttum. Að lokum verðum við svo að fara þangað niður og hreinsa til. Það er óskemmtileg vinna. Lokræsahreinsun er ekki fyrir alla, en hún á engan veg- inn svo illa við mig. Kaupið er þokkalegt og vinnutíminn styttri en við mörg önnur störf. Mér falla félagar mínir vel í geð, enda er stundum glatt á hjalla hjá okkur þarna á neðri byggðinni. Ef einn byrjar að syngja, eru hinir vísir með að taka undir. Þá má heyra lok- ræsarotturnar syngja í lok- ræsunum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.