Úrval - 01.04.1947, Side 55

Úrval - 01.04.1947, Side 55
Ellin og æskan rnætast: á hrífandi hátt í þessari grein hins aldna, danska rithöfundar. Hamingjusöm œska. Grein úr „Land og FoIk“, eftir Blartin Andersen Nexö. -TkOES IT PAY ?“ spurði Vest- ,, ur-Evrópumaður, sem horfði á æsku Júgóslavíu vinna við að leggja 89 km. langa járn- braut frá Brcko (Britsko) til Barnovice — „borgar það sig? Það eru not fyrir hundruð þús- und verkamanna gegn háu kaupgjaldi í Vestur-Evrópu og Ameríku, og hér púla allir kaup- laust — bara fyrir mat og sér til gamans. Undarleg skemmtun að moka skít fyrir ekki neitt! Þau læra mikið, segið þér. Já, en þau fá sennilega aldrei not fyrir þennan lærdóm sinn! Auk Martin Andersen Nexö er einn af kunnustu rithöfundum Dana. Hann er fæddur árið 1869, en þrátt fyrir háan aldur er hann enn ern og starfandi. Síðastliðið sumar ferðaðist hann um Dónárlöndin og víðar í Evrópu. Hefir hann skrifað um þetta ferðalag sitt í dönsk blöð. Vér birtum hér eina af þessum greinum, sem lýsir byggingu „æskulýðsbrautarinnar" í Júgóslaviu. þess eru þau óvön, mörg þeirra eru börn efnafólks, sem aldrei hafa haldið á páli eða reku; þrefalt færri faglærðir verka- menn gætu lokið jafnmiklu verki — ef til vill á helmingi skemmri tíma. Og þetta tefur þau, mörg þeirra eru nemendur, sem dragast aftur úr við námið. Það kemur þjóðfélaginu í koll síðar, þessi barnaskapur hlýtur að hefna sín. En þetta á víst að heita bylting? Hvað getur ekki ung, barnaleg þjóð fundið upp á, bara til að státa af!“ No Sir, gróða í vesturevrópsk- um skilningi gefur fyrirtækið ekki. Hér er engin verktaki, sem þarf að græða hundruð þús- unda, engir efnissalar, sem heimta sitt, enginn gestgjafi, sem græðir offjár á að selja verkamönnunum öl — ekkert af því, sem gerir svona stórvirki eftirsótt (gróðavænlegt) í aug- um Vestur-Evrópumannsins.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.