Úrval - 01.04.1947, Síða 62

Úrval - 01.04.1947, Síða 62
60 TJRVAL út um landið litprentaðar mynd- ir af bjöllunni, og bað mn að sér væri gert aðvart þegar í stað, ef bjöllunnar yrði vart. En ekkert skeði. Tveim árum síðar berst orðrómur um það, að bjallan væri komin til Þýzka- lands. Litlu síðar komst það upp, að lifandi bjöllur voru fluttar til Englands — til skor- dýrasafnara. Nú var stjórninni nóg boðið, og sett voru í skyndi lög, er bönnuðu innflutning bjallanna. Nú skeði ekkert í aldarfjórð- ung. Bjöllunni var haldiðí skefj- um í Bandaríkjunum með úðun, og tókst ekki að komast til Ev- rópu. Þá fannst, allt í einu og upp úr þurru, talsverður slæð- ingur af bjöllum á ýmsum þroskastigum í kartöflugörðum hjá Tilbury á Englandi. Nú voru stjórnarvöldin ekki lengi að átta sig. Stór svæði voru girt af, undir umsjón lögreglunnar, og kartöflurnar grafnar upp og þeim brennt. Til öryggis var olíu hellt í jarðveginn og kveikt í. Brúarsporður innrásarbjöllunn- ar var þuiTkaður út. Síðan liðu þrjátíu ár, þar til bjallan komst afturálandí Eng- landi. Árið 1933 varð hennar aftur vart, á sömu slóðum og áður. Allt komst í uppnám og blöðin voru full af frásögn- um um varnarráðstafanir, sem landbúnaðarráðuneytið lét framkvæma, til þess að eyða þessari síðari bjöllunýlendu sem hinni fyrri. Evrópa var ekki jafn heppin. Á stríðsárunum 1914—’18 voru fluttar afarmiklar birgðir um Bordeaux í Frakklandi, og ein- hvers staðar á meðal þeirra hafa leynzt lifandi bjöllur, því að árið 1922 var Doryphora orð- in allútbreidd umhverfis borg- ina og útrýming hennar var tal- in vonlaus. Á næsta áratug færðist bjall- an norður eftir Frakklandi, yf- ir Belgíu og Holland, allt aust- ur til Póllands. Það varð nú nauðsynlegt að úða garða vegna bjöllunnar, í viðbót við aðra úðun, sem framkvæmd var vegna annarrar sýki í kartöfl- um. Þetta jók framleiðslukostn- aðinn, og ef nokkrarbjöllururðu eftir, dró það mjög úr uppsker- unni, og eiturefnið, sem notað var, hafði einnig sömu áhrif. Þannig varð bæði dýrt og erfitt að framleiða aðalfæðutegund Evrópumanna. Eins og ástandið er nú í hin- um eyddu löndum Evrópu, er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.