Úrval - 01.04.1947, Side 67

Úrval - 01.04.1947, Side 67
Hjónabandið er oft val um eitt af tvennu: Koss eða kökukefli, Grein úr „Science Digest“, eftir Kudolf Dreikurs. IV/n'AÐUR nokkur hafði verið að reyna að gifta sig fram að fertugsaldri — en ekki tek- izt. Þegar hann var um tvítugt, vildi hann kvænast stúlku, sem færðist undan að taka honum. Hann hafði beðið hennar, strax og fundum þeirra bar saman. Síðan hafði hann haldið bón- orðinu áfram, en því fastar, sem hann lagði að henni, þeim mun efagjarnari varð hún. Og eftir því sem hún dró sig meira í hlé, varð sókn hans harðari. Að lokum gafst hann upp. Mörgum árum seinna komst hann að því, að hann hafði gef- izt upp, einmitt þegar hún var komin á fremsta hlunn með að játast honum. Var þetta aðeins tilviljun ? Síðan varð hann ástfanginn af giftri konu. Árum saman reyndi hann að fá hana til að skilja við mann sinn, en hún var treg til þess, og að lokum hætti hann við hana. Nú varð hann ekki hrifinn af neinni konu um nokkurt skeið þar til hann varð ástfanginn af ekkju nokkurri. Þau voru sam- an í nokkur ár, en hún vildi ekki giftast honum, enda þótt hún játaði, að hún elskaði hann. Hún vildi heldur halda eftirlaunun- um eftir mann sinn, sem voru það mikil, að hún gat lifað fjár- hagslega sjálfstæðu lífi. Þegar hann hafði leitað til sálsýkifræðings, fór hann að skilja sjálfan sig. Hann hætti að vera „spenntur", og tauga- veiklunareinkennin hurfu. Nokkrum mánuðum síðar kom hann til mín og sagði mér, að hann væri heitbundinn stúlku. Mér lék forvitni á að vita, hvernig hann, sem ávallt hafði verið í vandræðum með konuvalið, hefði fundið stúlku, sem hann taldi við sitt hæfi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.