Úrval - 01.04.1947, Síða 68

Úrval - 01.04.1947, Síða 68
66 ÚRVAL Hann sagði mér eftirfarandi sögu: Hann hafði verið staddur í hringleikahúsi og hafði þá tek- ið eftir snoturri stúlku,sem sat í fremstu sætaröð. Meðan hann var að velta því fyrir sér, hvort hann ætti að gefa sig á tal við hana, veitti hann því athygli, að hún var í fylgd með ungum manni, sem honum fannst hann kannast við. Hann herti upp hugann og fór að tala við þau. Það kom þá upp úr kafinu, að hann hafði hitt unga manninn á ferðalagi, og að hann var ,,aðeins“ bróðir stúlkunnar. Nokkrum vikum síðar var hann trúlofaður stúlk- unni. Af þessari sögu má margt læra. Þegar fólk spvr: „Hvernig get ég fundið maka?“ — eigum við þá að svara. „Farðu í hring- leikahús?" Lífið býður okkur öllum gnótt tækifæra, en við verðum sjálf að notfæra okkur þau. — Ef við hittum engan eða ekki hina „réttu“, er það okkur sjálfum að kenna. Félagslynd persóna, sem er gædd hugrekki, sjálfstrausti og trú á framtíðina, kýs ósjálf- rátt þann lífsförunaut, sem get- ur skapað með henni hamingju- samt og friðsælt hjónaband. Vonsvikin og bölsýn persóna getur þráð ást og hjónaband, en bölsýnin leiðir hana afvega. Annað hvort tekur hún ekki eftir tækifærinu eða hleypur á brott frá því — eða smeygir sér undan ábyrgð hjónabandsins, með því að kjósa sér maka, sem þegar er bundinn öðrum bönd- um, eins og maðurinn, sem sagt var frá hér á undan. Slíkir karlmenn og konur hafa óskeikula eðlishvöt í þá átt, að leita sér maka, sem þeg- ar er öðrum bundinn. Þau eru undrandi yfir þessari „óham- ingju“ sinni og furða sig á því, að allar eða allir, sem þau verða hrifin af, skuli vera bundin öðr- um. Ung stúlka kvartaði um að þannig færi fyrir sér. Hún var ákaflega ástfangin af manni, sem hún dáði mjög. Allt í einu kólnuðu tilfinningar hennar. Hún áleit, að ástæðan til þess, að hún hætti að elska manninn væri sú, að hún hefði farið að taka eftir göllum hans. Hitt gat hún ekki gert sér ljóst, að hugarfarsbreyting hennar skeði samtímis því, að maðurinn hætti að vera með annari kunningjastúlku sinni og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.