Úrval - 01.04.1947, Blaðsíða 75

Úrval - 01.04.1947, Blaðsíða 75
HUNDARNIR 1 KONSTANTINOPEL 73 upp eina löppina, en síðan mátti hann fara á brott. Einn hundur stóð venjulega vörð á stað, þar sem sjá mátti yfir allt umráðasvæði hunda- hópsins. Ef hætta var á ferðum, átti varðhundurinn að gefa merki, svo að allir hundarnir gætu búizt til varnar. Yfirleitt lifðu hundarnir til dauðadags á því svæði, þar sem þeir komu í heiminn. Það var ó- mögulegt að skipta um dvalar- svæði, án þess að eiga á hættu harðar árásir hundanna, sem voru fyrir. Ef hundur gerði til- raun til slíks, var hann rekinn miskunnarlaust til heimkynnis síns aftur. Þó kom það stundum fyrir, að hundar skiptu um heimkynni, en oftast var þá ástæðan sú, að þeir voru að elta tík. Þegar ást- in var annars vegar létu þeir það ekki á sig fá, þótt þeir ættu að mæta æðisgengnum árásum ókunnu hundanna. Þessum hundahópum var líka meinilla við kjölturakka og veiðihunda. Það var áhættu- samt, að fara með kjölturakka í bandi um götur Konstantinopgl — og jafnvel þótt haldið væri á þeim í fanginu. Sömu útreið fengu og birnir og apar, sem oft voru hafðir til sýnis á strætum borgarinnar. Allskonar kynjasögur fóru af þessum hundum. Sagt var, að þeir væru geysistórir og grimm- ir, en 1 raun og veru voru þeir gæfir og vinalegir. Þeir lærðu fljótt að gegna nöfnum þeim, sem almenningur gaf þeim. Ef einhver kallaði t. d. „Sani, Sani,“ — sem þýðir „gul- ur,“ komu allir gulu hundarnir úr nágrenninu hlaupandi. Tilraunir hundanna til þess koma sér í mjúkinn hjá fólkinu var annað dæmi um vit þeirra. Hundarnir reyndu að vekja at- hygli vegfarenda á sér á marg- víslegan hátt. Ef þeim var sýnt minnsta vináttumerki, spratt af því ævilöng tryggð frá þeirra hálfu, og þeir sýndu hana, hve- nær sem færi gafst. Hundarnir höfðu ákaflega næmt tímaskyn. í lestinni, sem ók milli Budapest og Konstant- inopel, var matsöluvagn aðeins með þrisvar sinnum í viku, til að byrja með. Brytunum var vel við hundana, og jafnskjótt og lestin ók inn í borgina, köstuðu þeir öllum matarleifum með- fram brautinni. Himdunum lærðist brátt, hve- nær og hvar þessar lestir fóru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.