Úrval - 01.04.1947, Page 78

Úrval - 01.04.1947, Page 78
Fáir forstöðumenn brjóta öll þessi boðorð, en alíir brjóta eitthvert þeirra. Tíu höfuðsyndir yfirmanna minna. Grein úr „National Business“. T þau tuttugu og fimm ár, sem ■** liðin eru síðan ég lauk skóla- námi, hefi ég sex sinnum skipt inn atvinnu. Og í öll þessi ár hefi ég lagt mig fram um að reyna að kynnast kostum og göllum yfirmanna minna. Mig langaði til að skilja þessa menn, sem ég átti að miklu leyti vonir mínar og metnað undir. Og árangur þessara rann- sókna minna hefir fært mér heim sanninn um, að það eru tíu höfuðsyndir, sem framkvæmd- arstjórar gera sig einkum seka um. Sem betur fór var enginn þeirra, er ég vann hjá, sekur fundinn um allar þær yfirsjón- ir, sem um getur í syndaskrá minni, en hitt er aftur á móti satt, að sérhver þeirra framdi að minnsta kosti eina eða fleiri. Og hér hefir svo skrá yfir þær yfirsjónir, sem forstöðu- mennirnir gera sig oft seka um, með þeim afleiðingum, að þeir hljóta andúð þeirra, er hjá þeim vinna: 1. Of sparir á verðskuldad lof. Einn vinnuveitandi minn, út- gefandi, sagði kunningja mín- um, að mér hefði farizt verk eitt prýðilega úr hendi, en drap samt aldrei á það við mig. Svo virtist, sem hann væri hræddur um, að ég færi fram á kaup- hækkun, ef hann léti mig njóta sannmælis. En hér tala staðreyndirnar allt öðru máli. Ég hefi að minnsta kosti þrívegis unnið hjá mönnum, sem horfðu ekki í að veita mér viðurkenningu fyr- ir vel unnin störf, og hafnaði þá atvinnutilboðum, þar sem hærri laun voru í boði, einmitt af því að ég lít svo á, að lofsam- leg ummæli séu nokkurs virði, jafnvel peningalega séð. Allt of margir vinnuveitend- ur sækja fyrirmyndina til Napó- leons, er á að hafa spurt mar- skálk, sem tilkynnti honum stórsigur, hvað hann hafi af- rekað daginn eftir. Slík orða- skipti eru ekki til annars en draga kjark úr mönnum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.