Úrval - 01.04.1947, Síða 79

Úrval - 01.04.1947, Síða 79
TlU HÖFUÐSYNDIR YFIRMANNA MINNA 77 2. Vilja sjálfir fá allan heið- urinn. Atvinnuveitanda ætti að vera það óblandið fagnaðarefni, ef einhver starfsmanna hans hef- ir sýnt, að hann hefir hæfileika til að skara fram úr á einhverju sviði. Vinnuveitandinn fær pen- ingana — hagnaðinn af starfinu — og starfsmaðurinn heiður- inn. í sannleika sagt er hóflega í sakirnar farið, ef starfsmaður- inn gerir ekki strangari kröfur. En samt þekki ég vinnuveit- endur. sem bera öfundarhug til manna sinna. í iðnaðarfyrirtæki, sem ég starfaði við, lagði forstjórinn sig allan í lima til þess að koma sölumanni, sem fært hafði fyr- irtækinu meiriháttarvörubeiðni, í skilning um, hver ætti þakkir skildar fyrir það. „Hvað er þetta, maður!“ sagði hann. „Þér ættuð þó að vita, að það var enginn annar en ég, sem stofnaði til þessa. Þér hefðuð vissulega aldrei komið þessu í kring, ef ég hefði ekki haft hönd í bagga.“ Engar upp- bætur komu til greina, því að sölumaðurinn var á föstum launum. Mér fannst þá og finnst enn, aðtakmarkalausskammsýni hafi ráðiðþessum orðaskiptum. Sölu- maðurinn hafði verið hróðugur yfir viðskiptunum, án tillits til þess, hver stjórnaði fyrir- tækinu í raun og veru. Og ef hann hefir talið sér sigurinn, því þá ekki að lofa honum að lifa í þeirri trú? Raunar hefi ég líka unnið hjá sölustjóra, sem breytti þveröf- ugt við þetta. Það kom tvívegis fyrir, meðan ég var stráklingur, að hann kom málum þannig fyrir mig, að ég gat fengið kauptilboð og síðan óskaði hann mér til hamingju með, hve vel hafði tekizt. Ég skildi þeg- ar, til hvers leikurinn var gerð- ur, en mér féll þetta vel. Hann lét mig ekki vera afskiptan, er að sigrinum kom; ég fékk minn skammt, til þess að auka sjálfs- traust mitt. 3. Skeyta skapi á undirmönn- um sínum. Ég vann einu sinni hjá manni, sem oft var önugur, ósanngjarn og eins illskeyttur og skömmótt kona, en þó brást það ekki, að ég gleymdi öllum þessum skap- veilum hans í hvert sinn, er ég var einn með honum. Það gilti einu, hve þjösnalegur hann var, meðan á vinnu stóð, hann gætti þess alltaf að gera að engu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.