Úrval - 01.04.1947, Side 86

Úrval - 01.04.1947, Side 86
84 tJRVAL, Eða að sig á einum stað getur komið raski á annars staðar og valdið því, að landið tyftist þar. Árið 1897 lyftist skyndilega stórt landssvæði nálægt Hima- laya í Indlandi um 7% m. Árið 1899 lyftist strönd Alaska skyndilega um 15 metra. Japan, sem er eitt mesta jarð- skjálftasvæði í heimi, virðist sí- fellt hallast meir og meir. Vest- urhluti eyjanna er að síga, en sú hliðin, sem snýr að Kyrra- hafinu, er að hækka. Hefir þetta fyrirbrigði verið rannsakað nákvæmlega á und- anfarinni hálfri öld og vísinda- menn komizt að þeirri niður- stöðu, að Japan er myndað úr geysistórum björgum, sem eru margar mílur í þvermál hvert, og lögð saman eins og þakhellur. En þegar innri þrýstingurinn nær vissu hámarki, gliðna björgin í sundur og falla síðan aftur í nýjar skorður. Rannsóknir á jarðskjálftum í Japan hafa átt sér stað í 66 ár. Voru þær hafnar af amerískum og brezkum vísindamönnum ár- ið 1880, en þeir voru staddir í Tokyo, er jarðskjálfta varð þar vart og fengu svo mikinn áhuga á málinu, að þeir stofnuðu þann sama dag Hið japanska jarð- skjálftafélag. Á skömmum tíma höfðu verið settar upp meira en eitt þúsund athugunarstöðvar í Japan. Merkilegar breytingar hafa átt sér stað neðansjávar í Japan. Sagamiflóinn við Tokyo hafði verið mældur og kort- lagður mjög nákvæmlega árið 1912. Þegar eftir jarðskjálftana 1923 var flóinn mældur upp aft- ur. Á fimm stöðum hafði botn- inn hækkað um 250 metra, en á öðrum stöðum hafði hann dýpk- að um 400 metra. Enda þótt sú tegund jarð- skjálfta sé algengust, er landið ýmist hækkar eða lækkar, kem- ur einnig fyrir, að hreyfingin er lárétt. Slíkir jarðskjálftar urðu í San Fransisco árið 1906. Mörgum árum fyrir jarð- skjálftana hafði verið tekið eftir því, að meginlandið hafði virzt vera á hreyfingu til norðausturs, en mjó landræma á ströndinni virtist verða eftir. Hinn 18. apríl 1906 var eins og meginlandið losnaði frá og myndaðist gjá, 7 metrar á breidd, og um 200 mílur á lengd. Jörðin er mjög teygjan- leg. Þegar klettalögin brotna undan miklu fargi, rykkjast þau fram og aftur. Þó þetta geti
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.