Úrval - 01.04.1947, Page 93

Úrval - 01.04.1947, Page 93
SNILLXNGUR Á LÁGU GÁFNASTIGI 91 fyrirbrigði í veraldarsögunni. Menn eins og Colborn, Maginelle og Henry Moudeux voru allir frægir sem stærðfræðilegir galdramenn sinna tíma. Svo er einnig frá sagt, að einhverju sinni hafi uppi verið tveir hjarð- menn, sem gátu leyst hinar furðulegust talnaþrautir. Frakkinn Maurice Dagbert hefir getið sér heimsfrægðar fyrir að geta hafið tölur upp í þriðja veldi og margfaldað geysiháar tölur, meðan hann leikur á fiðluna sína. Þótt borið sé saman við snill- inga í stærðfræði, ber Óskar sigur af hólmi. Og ástríða hans að leika sér að tölum er svo sterk, að hann má ekki sjá tölu, svo að hann fari ekki að gera tilraunir með hana, — og gildir þá einu, hvort um er að ræða einkennistölu á bifreið eða tölu á vátryggingarskírteini. Það má segja, að hann gæli við þær, er hann leggur saman, marg- faldar, deilir og margfaldar þær með sjálfum sér, sem er vildar- starf hans. „Mér hefir verið sagt,“ seg- ir Guy Montfort, ,,að Óskar Veraege muni innan skamms koma til Parísar til mjög ná- kvæmrar rannsóknar. Heili hans mun verða gegn lýstur, og geðveikralæknar munu reyna að auka andlegan þroska hans, sem auðsæilega stendur honum mjög fyrir þrifum. Ennfremur munu þeir leitast við að nema kerfi það, er hann notar við hugareikning.“ ,,Ef við komumst að leyndar- dómum hans,“ segir einn sér- fræðingurinn,“ munum við leggja drjúgan skerf til vís- indalegra framfara.“ Vísindamönnum og lærdóms- mönnum mun sennilega verða ofurefli að fá úr því skorið, hvernig náttúran hefir sam- tvinnað þessar frábæru stærð- fræðigáfur og fávitahátt hjá einni og sömu persónu, Óskari Veraege. 'k 'k ~k Lifandi lík! Þjóð vor á ekki nógu marga fullþroska einstaklinga. Of margir okkar, sem deyjum um fertugt, eru ekki grafnir fyrr en um sjötugt. — Dr. George Lawton í „World Review“.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.