Úrval - 01.04.1947, Blaðsíða 99

Úrval - 01.04.1947, Blaðsíða 99
MÁLGEFNA KONAN 1 LANDSDOWNE-TRÖÐINNI 97 sagði ég, og þá var hann fljótur að sleppa töskunni minni, svo að ég gat hraðað mér í áttina til Curzonstrætis. Hann dróst þá afturúr, en mér var svo mikið í mun að komast inn í Curzon- stræti, að ég heyrði ekki fóta- tak hans á eftir, fyrir hjart- slættinum í sjálfri mér. En hann hlýtur að hafa verið á hæl- unum á mér, því að ég var varla komin faðmslengd — ja, við erum á staðr.um núna, ég hefi verið seii- auegja frá, — þeg- ar hann gieip hendinni aftan- frá fyrir munn mér, og ég heyrði þungan andardrátt hans við háls mér, og svo fann ég sáran og skrítinn verk í herða- blaðinu, hvassan eins og hnífs- egg, eins og sagt er, en þetta var í raun og veru hnífur, þetta var egghvass hnífur í herðablað- inu — en það var skrítnara en hvað það var sárt, ef þér skilj- ið, hvað ég á við, og allt var svo ruglingslegt, andardrátturhans, þessi skrítna tilkenning í herða- blaðinu, og einhvers staðar sló klukka eitt högg, en ég var horfin, áður en næsta högg kom, því að hún hlýtur að hafa ver- ið þrjú. Aldrei datt mér í hug, að dauðinn væri þannig." Og George Tarlyon litaðist um eftir litlu konunni, en hann sá aðeins vegginn, og George Tarlyon hljóp eins og kólfi væri skotið út úr Lansdownetröðinni, og meðan hann var á hlaupun- um, heyrði hann klukkuna slá tvö síðari höggin af þremur. CV3 A OO Nýtt fyrirbrigði í dýrarilúiiu. 1 Skillingsmark í Vermalandi í Svíþjóð skeði það nýlega, að ær ól mjög undarlegt lamb. Almennt er álitið, að faðirinn sé dá- dýr, lambið liktist sem sé einna mest dádýrskálfi, það er háfætt, með langt höfuð og ,,ullin“ á fótunum er grá. Það er búið að taka lambinu blóð til rannsóknar, og vísindamenn eiga nú að athuga þetta merkilega fyrirbrigði nánar. Menn hafa oft veitt því eftir- tekt, að kindur og dádýr eru saman á beit, svo að það er alls ekki álitið útilokað, að dádýrstarfur sé faðir að lambinu. — Land og Folk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.