Úrval - 01.04.1947, Side 109

Úrval - 01.04.1947, Side 109
TIL MIKILS AÐ VINNA 107 Þú veizt, að slík eru jafnan ör- lög kvenna.“ „Ég skil, hvað þú átt við, og þetta er ef til vill of mikil fórn fyrir þig.“ „Það hefi ég ekki sagt. Ég hefi aðeins bent á staðreyndir; þú kýst alltaf staðreyndir." „Já, það geri ég.“ „Ég er sjálfstæð kona. Ég vinn fyrir mér sjálf og þarfnast hvorki gjafa né fyrirvinnu. Á hinn bóginn er ég gestur á þessu skipi og hefi af fúsum vilja undirgengizt vissar skuld- bindingar. Er það nóg, að ég hafi góða samvizku? Eða ætti ég að sporna við hinu illa?“ „Er hið illa fólgið í því, að vera vinur minn?“ „Hið illa er það, að svifta manneskju einhverju, sem hún þráir meira en allt annað í heiminum." „En sem hún öðlazt þó aldrei!“ „Hún veit það ekki, og eng- inn getur sannfært hana um það. Hún mun leita að ástæð- unni, og allt í einu mun hún finna hana — mig. Ég gæti aldrei sannfært hana um, að ég væri saklaus.“ Þannig lá málið fyrir. Hann horfði í augu hennar og varð að játa, að honum féll vel við fólk, sem sagði hug sinn allan, enda þótt það gæti verið óþægilegt að heyra sannleikann. Hann af- réð að gjalda henni í sömu mynt, og sagði: „Hvqts vegna komstu með?“ „Af því að þú skrifaðir mér, að þú ætlaðir að fara, og ég hélt að þetta yrði skemmtileg ferð.“ „Vissirðu ekki, hvernig á stóð um mig og — hana?“ „Ég hafði heyrt lausafregnir, en mér datt ekki í hug, að það væri svona alvarlegt." „Og ef þú hefðir vitað það, myndir þú þá ekki hafa kom- ið?“ „Ég gat ekkert vitað, nema ég kæmi. Þessi ferð varir ekki til eilífðar; og ef við hittumst seinna, verður það ekki eins hneykslanlegt í augum fólks og nú.“ Lanny sá, að tími var kominn til að fara, en hann hafði ekki stigið nema örfá skref, þegar Lizbet birtist í dyrum reyk- skálans. Þau voru komin í laglega klípu. Hafði dóttir skipseig- andans komið upp á þiljur, til þess að ganga sér til hressing- ar í kvöldgolunni ? Eða grunaði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.