Úrval - 01.04.1947, Side 111

Úrval - 01.04.1947, Side 111
TIL MIKILS AÐ VINNA 109 Hongkong var nýtízku borg með glæsilegum hótelum, stórverzl- unum, leikhúsum og bönkum; hún var í þeim efnum engu síðri en London eða New York. Reverdy var gamall vinur landsstjórans og var boðinn þangað til veizlu. Laurel, Althea og Lanny snæddu 1 veitingahúsi einu, sem var mjög sótt af efnuðum Kínverjum í borginni. Althea hafði komið því svo fyrir, að þau færu um kvöldið í heimsókn til frú Sun, og meðan þau voru að borða, fræddi hún þau mikið um þessa merkiskonu, og einnig um kín- verzka silkikaupmanninn, Foo Sung sem átti að sækja þau í bifreið sinni. I Kína voru þrjár konur, sem nefndar voru Soong systurnar, dætur auðugustu bankafjöl- skyldu í landinu, og höfðu þær allar hlotið menntun í amerísk- um skólum. Hin þekktasta af þeim, Mei-ling, var kona Chiang Kai-shek yfirhershöfð- ingja; önnur, Ai-ling var gift Kung fjármálaráðherra; hin þriðja, Ching-ling, hafði verið einkaritari Sun Yat-sen og hafði gifzt honum síðan. Hún hafði drukkið í sig kenningar hans, og enda þótt hún hefði nú verið ekkja í sextán ár, voru þær enn leiðarljós hennar í lífinu. Foo-Sung sótti þau í bifreið sinni. Hann var maður við ald- ur, með gullspangargleraugu og klæddur svörtum silkikufli að kínverzkum sið. Frú Sun bjó í Kowloon, en sú borg stóð á meginlandinu handan við f jörð- inn. Þau voru flutt til lands á grænmálaðri ferju, og á meðan gafst þeim góður tími til við- ræðna. Ekkja Kínaforseta bjó í í- burðarlausu húsi í einu af út- hverfunum. Hún var lág kona vexti og grannholda, nauðalík hinni frægu systur sinni í útliti. Hún taldi víst, að gestirnir væru komnir til þess að afla sér aukins skilnings á vandamálum Kínaveldis, og hún lét ekki á sér standa. Lanny, sem var friðelskandi maður, spurði hana, hvað hún teldi að réttast væri að taka til bragðs gagnvart j apanska vanda- málinu. Svarið var, að það væri sama vandamálið og í Kína; hinar auðugu fjölskyldur not- uðu hernaðarsinnana og stjóm- málamennina bæði til þess að auka á auðæfi sín og til þess að herða á kverkataki sínu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.