Úrval - 01.04.1947, Side 116

Úrval - 01.04.1947, Side 116
114 ÚRVAL „Ég er að komast að henni, góða mín. Ég hefi tekið saman heila ræðu, og við höfum ekk- ert sérstakt fyrir stafni til kvölds.“ ,,Ég er dálítið kunnug högum þínum, Lanny, að minnsta kosti get ég getið mér til um þá. En mér er ómögulegt að gizka á, hverja af vinkonum þínum þú myndir kjósa þér fyrir konu, ef þú mættir ráða.“ „Ég skal játa, að ég hefi ver- ið lengi að átta mig; en ég hafði nægan tíma og hvað átti ég að gera við hann?“ „Segðu mér nú alveg satt: Hefir þú nokkurntíma elskað Lizbet?“ „Ég er tregur til að nota orðalagið „að elska,“ það er við- sjált. Ég „elskaði,“ þegar ég var ungur; það er sálarástand, einkennt af taumlausri ástríðu og dómgreindarleysi, sem getur leitt til mistaka og sárra þján- inga. Ég er þeirrar skoðunar, að maður, sem er kominn yfir fert- ugt, ætti ekki að láta leiðast út í slíkt ástand — og því síður að óska þess.“ „Ég heyri, að þú hefir undir- búið ræðuna vel.“ „Trúðu mér, ég hafði heilan mánuð til umhugsunar um borð 1 Oriole. Ég gat ekki sagt neitt, en ég gat hugsað, og ég hefi athugað allar aðstæður gaum- gæfilega.“ „Allt frá því er þér varð ljóst, að samlífið með Lizbet yrði leið- inlegt ?“ „Alveg rétt. Það var lagt fast að mér að giftast Lizbet, það skaltu vita. Móðir mín og ann- að skyldfólk mitt gerði það sem það gat til að koma okkur sam- an. Fyrir föður mínum vöktu fjárhagsleg sjónarmið, því að Reverdy var orðinn mesti hlut- hafi í fyrirtæki hans. Þegar ég hitti Lizbet fyrst, þótti mér hún góð og elskuleg stúlka, og ég gat hugsað mér að giftast henni. Hún hefir víst orðið ástfangin af mér strax og ekki skipt um skoðun síðan; það var óheppi- legt, því að ég komst brátt að raun um, að hún var gersamlega áhugalaus um hugðarefni mín. Starf mitt olli því, að ég varð að umgangast fólk, sem hafði mikla samúð með fasistum. Ef ég hefði gifzt konu eftir mínu höfði, hefði ég orðið að fela hana og slíkur hjúskapur er óskemmtilegur. Ég reyndi það einu sinni, og ég veit, að hvorki karlmaður né kona getur verið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.