Úrval - 01.04.1947, Page 120

Úrval - 01.04.1947, Page 120
118 ÚRVAL Lanny og Laurel höfðu heyrt um þennan her, hvernig verka- menn og bændur höfðu risið upp gegn landeigendum og okrurum og sett á stofn sína eigin stjórn. Kuomintangstjórn- in, undir forsæti Chiang Kai- sheks, hafði sett sér það mark- mið að berja uppreisnina niður með f jöldamorðum; afleiðingin varð hergangan mikla, sem svo hefir verið nefnd; mikill her hafði streymt til norðvestur- hluta landsins, óralanga leið. Þessi her kom sér fyrir sunnan við kínverska múrinn og hafði gert vopnahlé við Chungking- stjórnina meðan á japanska stríðinu stæði. í bókasafni trú- boðstöðvarinnar var önnur bók eftir Agnes Smedley, Kína snýzt til varnar, og sagði höfundur- inn þar frá ferðum sínum og ævintýrum með Rauða hernum. Althea tók tafarlaust til starfa, þegar hún var komin heim, en Laurel og Lanny voru yfirstéttarfólk, sem gat tekið lífinu rólega — og auk þess voru þetta hveitibrauðsdag- arnir þeirra. Er hægt að eyða slíkum dögum til annars þarf- ara, en að lesa um hetjuskap annara? Agnes Smedley, sem hafði meiðst alvarlega á baki, fór fótgangandi og á hestbaki um landssvæði, þar sem ekki var hægt að verða við frumstæðustu þörfum manna. ,,Það eru ekki til naglar, ekki olía eða feiti og ekkert eldsneyti. Ég verð að> skrifa í vetrarkuldanum, án þess að hafa eld til þess að ylja mér við. Og (þarf ég að taka það fram?) án nógrar fæðu. Á haustin borðum við rís eða hirsikorn sem aðalrétt, auk ör- lítils af grænmeti. I dag fengum. við næpur og í gær fengum við næpur. Stundum fáum við ekk- ert grænmeti." Þetta var gjaldið, sem al- þýða Kína varð að greiða fyrir frelsið, og hin ameríska kona, sem hafði samúð með málstaðn- um, varð að búa við sömu kjör. Kona, sem var meidd á baki, bar ritvélina sína þrátt fyrir það á bakinu, af því að hún þorði ekki að leggja hana á hestana eða múldýrin, sem báru farangur- inn. ,,Ef hestur minn eða múl- dýr deyr, er ég búin að vera,“ skrifaði hún. Og hún lauk máli sínu, með því að segja: ,,Ég er ekki að kvarta, þó að ég skrifi þetta. Þetta eru ham- ingjusömustu dagar lífs míns, og þeir, sem mestan tilgang hafa. Ef ég mætti velja, vildi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.