Úrval - 01.04.1947, Síða 121

Úrval - 01.04.1947, Síða 121
TIL MIKILS AÐ VINNA 119" ég heldur eina skál af rís og þetta líf, 1 stað alls þess, sem „menningin“ hefir upp á að bjóða.“ Þau Lanny og Laurel lásu bókina hvort fyrir annað, og þegar þau höfðu lokið henni, sagði brúðurinn: ,,Við ættum að kynnast þessum málum af eigin reynd, Lanny; það væri skömm að vera svona nálægt, og láta þetta fara framlijá okkur.“ Faðir Altheu, dr. Carrol, leizt illa á fyrirætlun Lannys, að ferðast til Yenan. „Það nær ekki nokkurri átt,“ sagði hann og lýsti erfiðleikum ferðalags- ins, sem stöfuðu bæði af vega- lengdinni og veðurfarinu, en einnig af hernaðarástandinu. Hið frjálsa Kína var skift í tvo hluta: Kommúnistana í norður- héruðunum og Chunkingstjórn- ina með Chiang Kai-shek í for- sæti. Milli þessara aðila var að vísu vopnahlé, en enginn gat sagt fyrir um, hve lengi það myndi standa. „Ef þið farið til Chunking, verður ykkur ekki leyft að halda áfram til Yenan,“ sagði læknirinn; „beiðni um slíkt myndi vekja grun á ykkur — þið mynduð vera talin hættuleg- ar persónur. Og héðan getið þið ekki heldur farið til Yenan; þið yrðuð stöðvuð við hverja varð- stöð.“ „Gætum við ekki komizt eitt- hvað áleiðis undir einhverju yfirskini ?“ „Þið gætuð, hvort eð væri, ekki komizt yfir landamærin." En Lanny lét sig ekki, og læknirinn tók að sér að útvega þeim áreiðanlegan fylgdarmann, sem talaði kínversku. Von bráð- ar kom hann með grannan, dökkhærðan náunga, sem hét Han Hua. Lanny og Laurel gáfu sig á tal við leiðsögumanninn, til að komast að raun um, hvort þeim litist nógu vel á hann, en brátt fór hann að spyrja þau spjörun- um úr, til þess að fá úr því skor- ið, hvort við þeim yrði tekið á landamærum kommúnistaríks- ins. Lanny þóttist vita, að verið væri að semja skýrslu um sig og konu sína og hag- aði orðum sínum samkvæmt því. Hann kvaðst hafa verið rekinn frá ítalíu fyrir seytján árum sökum þess, að hann hefði reynt að koma fregninni um morð Matteottis á framfæri. Hann sagðist vera persónuleg-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.