Úrval - 01.04.1947, Blaðsíða 132

Úrval - 01.04.1947, Blaðsíða 132
Byggt úr bólum. Grein úr , eftir Dyson Fyrir ekki löngu horfði efna- fræðingur, sem vann í stórri efna- verksmiðju, á barn sitt sem var að leika sér að þvi að blása bólur í tyggigúmmiið sitt. Allt í einu kom glampi i augu hans. Hann tók það sem eftir var af gúmmí- inu og fór með það inn í rann- sóknarstofuna sína. 1 huga hans hafði lostið nýrri hugmynd, sem nú hefir orðið upphaf að nýjum stóriðnaði. Vísindunum hefir tekizt að gera einn af óskadraumum bamanna að veruleika: að blása bólur, sem aldrei springa. 1 sex nýjum verk- smiðjum er nú unnið að því að blása slíkar bólur. 1 einni verk- smiðjunni er „bóluefnið" plast. Sérstakir belgir blása lofti í bráð- ið plastefnið, svo að það verður að ljósleitu frauði. Bólumar eru örsmáar og allar jafnstórar. Þegar blásturinn hefur náð vissu marki, er frauðið kælt, og þegar það er orðið kalt, er það nákvæmlega eins og sápufroða í föstu ástandi. Þetta nýja efni er tíu sinnum léttara en korkur og algerlega vatnsþétt. Á stríðsámnum var það notað í báta og fleka, sem ekki gátu sokkið. Þó að það sé svona létt, er það níðsterkt. Það STEI NDDR ,Allt“, Carter. er hægt að skera það og sníða til með venjulegum smíðaverkfæmm. Til hitaeinangrunar er það frá- bært vegna þess, hve mikið loft er í því. Auk þess er það ódýrt, og mun því sennilega verða mikið notað til einangrunar í kælirúm- um, kælivögnum og kæliskápum. Athyglisverðasta sönnunin um notagildi þessa nýja efnis er not- kun þess í sumarbústaði. Veggir og þök er gert af stómm flekum úr bóluplasti. Himnan utan um hverja einstaka bólu er svo þunn, að dagsbirtan kemst í gegnum veggina og verður þægileg birta inni, án þess nokkrir gluggar séu á húsinu. Húsameistarar em nú að rann- saka, hvort unnt verði að nota bóluplastið í stór hús, þar sem búið er allt árið. Það yrði mikill hitaspamaður að því, ef hægt yrði að komast af án glugga. Öðmm efnafræðingi datt snjall- ræði í hug, þegar hann sá konu sína við bakstur. Hann sá hvemig þykkt og þungt kökudeigið bólgn- aði og varð gijúpt við það að sett var í það lyftiduft, sem við mynd- un kolsýrulofts myndaði ótal smá- bólur. Hann hóf strax tilraunir i efnarannsóknarstofu sinni. Framhald á 3. kápusíðu. SPHENT H.F. V
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.