Læknaneminn - 01.04.1994, Blaðsíða 11
Tafla9. Þvagfærasýkingar.
Sjúkdómsmynd Athugasemdir
Lyfjaval
Einkennalaus bakteríumiga Engin meðferð (þ.m.t. eldri konurogfólk Sjáblöðrubólgu
með þvaglegg), nema hjá þunguðum konum,
börnum, fólki með sykursýki og aðra
ónæmisbælandi sjúkdóma
Bráð blöðrubólga
a) Lyf gefin einu sinni, eingöngu ungar TMP/SMZ 4x1, amoxicillín 2gxl,
konur með eink.<7 d. og án fylgikvilla trímetóprím 2gxl eða
eða annarra þvagfærasjd. nítrófúrantóín 2gxl
b) „Venjuleg“ meðferð í 3 eða 7 daga
(3 daga meðferð æskilegri)
Sömu lyf og að ofan
í venjulegumskömmtum
Nýrnasýking (pyelonephritis) a) Á sjúkrahúsi (meðferð alls í 14 daga) Ampicillín + amínóglýcósíð ,
TMP/SMZ eða 2.-3. kynsl. ceph.
b) Utan sjúkrahúss (meðferð alls í 14 daga) TMP/SMZ, trímetóprím, cefúroxím
axetíl eða amoxiciilín/clavúlanat
Endurteknar sýkingar
Sami sýkill (relapse) venjul. Meðferð í 6 vikur Sjá lyf við nýmasýkingu
< 2 vikna->þögul nýmasýking
Nýr sýkill (reinfection)
ef > 4-5 „köst“ á ári
Meðferð með einum skammti eða í 3 daga Sjá Iyf við blöðrubólgu
í hvert sinn
Varnarmeðferð, annan hvern dag Sjályfviðblöðrubólgu
Blöðruhálskirtilsbólga
Bráð Meðferð í 4-6 vikur TMP/SMZ, cíprófloxacín eða ofloxacín
Langvinn
90% talin „nonbacterial", sýklameðferð í TMP/SMZ,kínólón, doxýcýklín eða
12-24 vikur, ef lítill bati -> NSAID erýtrómýcín + rifampín
Eistalyppubólga
(epidymiditis)
>35 ára
< 35 ára
Sjá lyf við nýrnasýkingu
Erýtrómýcín eða doxýcýclín
ekki við að ná sýni má beita banki eða með því að gefa
3% NaCl í innúða (“friðarpípa”). Astæða er til að
hvetja stúdenta og unglækna sjálfa til að gera
Gramlitun. Rétt er að taka tvær blóðræktanir hjá
öllum með lungnabólgu og hita >38.5°C. Taka má
báðar nær samtímis ef þær eru teknar úr sitt hvorri
æðinni. Mótefnamælingar eru ofnotaðar hér á landi;
þær eru yfírleitt gagnslausar nema batasýni sé tekið
um þremur vikum eftir upphaf sjúkdóms en slíkt er
nær alltaflátið undir höfuð leggjast. Efgrunur er um
lungnabólgu af völdum veira, Legionella,
Mycoplasma eða Chlamydia, ber að taka upphafssýni
við komu, merkja það og geyma á rannsóknadeild þar
til batasýni hefur verið tekið. Bæði sýnin eru þá send
til mótefnamælinga. Undantekningar frá þessari
reglu eru þó að sjálfsögðu til, t.d. hafi sjúkdómur
staðið í 2-3 vikur.
I töflu 8 er einungis getið mögulegrar
upphafsmeðferðar lungnabólgu, ef hráki næst ekki
eða túlkun Gramlitunarererfíð. Framhald meðferðar
ræðst síðan af sýklum sem ræktast og gangi sjúkdóms.
Ef rökstudd ástæða er til að gruna penicillínónæma
LÆKNANEMINN 1 1994 47. árg.
7