Læknaneminn - 01.04.1994, Blaðsíða 14
meðferð við blóðsýkingu af
óþekktum uppruna við það. Að
sj álfsögðu er mj ög mikilvægt að leita
upprunastaða (lungu, þvagfæri,
kviður, húð, aðskotahlutir, skurðsár
o.s.frv.) hjá öllum sjúklingum sem
grunaðir eru um blóðsýkingu enda
hefur slík vitneskja veruleg áhrif á
meðferð.
Rýmis vegna er einungis unnt að
tæpa á fyrstu bakteríulyfjagjöf hjá
sjúklingum með hita og
hvítkornafæð. Sýkingatíðni eykst
verulegaef neutrophil blóðkom falla
undir 500/ml og einkum séu þau
Tafla 13. Upphafsmeðferð heilahimnubólgu (áðuren Gramlitun
hefurveriðgerð).
Aldur sjúklinga Líklegar orsakir Kjörmeðferð
< 2 mán. fi-hem. streptókokkar af flokki B, E.coli, Listeria monocytogenes Ampicillín + 3. kynsl. cefalósporín
2 mán. - ~ 15 ára N. meningiditis, S. pneumoniae (H. influenzae) 3. kynsl. cefalósporín eða ampic.+ klóramfenikól
Fullorðnir N. meningiditis, S. pneumoniae 3. kynsl. cefalósporíneða penicillín G
AIdraðir(>70ára) N. meningiditis, S. pneumoniae E. coli, Listeria monocytogenes Ampicillín + 3. kynsl. cephalósporín
Tafla 14. Notkun sýklalyfja á slysadcild.
Aðstæður Algengir sýklar/aths.
Lyf
Venjuleg ("hrein "sár) Sýklalyfja ekki þörf, nema > 24 klst. gömul,
mjög tætt, sj. með bælt ónæmiskerfí, lokusjd.,
gerviloku í hjarta eða (?) gervilið
Menguðsár
Jarðvegur Clostridiae (þ.m.t. C. tetani), Gram-neikv.
stafir, streptókokkar, S. aureus
Díkloxacillín, kloxacillín, erýtrómýcín
eða TMP/SMZ í 3-5 daga
Penicillín/ampicillín + gentamícín eða
amoxicillín/klavúlanat í 3-5 daga
Opin kviðarholssár Loftfælnar bakteríur, Gram-neikv. stafír,
S. aureus, enterókokkar
Klindamýcín + gentamícín eða
ímípenem í 7-10 daga
Brjóstholsáverkar
Sýklalyfjameðferð þarflaus
Dýrabit
Pasteurella multocida, streptókokkar, S. aureus, Penicillín/ampicillínafleiður(eða
S. intermedius, EF-4, M5, Capnocytophaga amoxicillín-klavúlanat) í 3-5 daga
Mannabit
Opin beinbrot
“Venjuleg” sár
Loftfælnar bakteríur, Eikenella corrodens, Penicillín/ampicillínafleiðureða
streptókokkar, staphýlókokkar amoxicillín-klavúlanat í 3-5 daga
Staphýlókokkar, streptókokkar
Cefazolín eða díkloxacillín
Jarðvegsmenguð sár
Clostridiae (þ.m.t. C. tetani) Gram neikv-. stafír, Penicillín/ampicillín+ gentamícín/
streptókokkar, S. aureus 2.-3. kynsl. cefalósporín
Sár yfír broti lítið (<1-
2 cm) og ekki veru-
legur mjúkvefjaáverki
Öll önnur sár
Höfuðáverkar með mænu-
vökvaleka (rhinor- S. pneumoniac (heilahimnubólga. jafnvcl
otorrhea endurtekin)
Lokun perprimam, sýklalyf í 3-5 daga
Lokun per secundam, sýklalyf frá slysi
þar til 3-5 d. eftir lokun
Gildi vamarmeðferðar ósannað, náið
eftirlit með sj.
10
LÆKNANEMINN 1 1994 47. árg.