Læknaneminn - 01.04.1994, Blaðsíða 81
TAFLA 2. Útkomur úr blóðrannsóknum fyrstu þrjá dagana á
sjúkrahúsi.
viðm. mörk
Hemóglóbín (g/L) 130-160
Rauð blóðkorn (x 1012/L) 4,26-5,40
Hvít blóðkorn(x 109/L) 3,9-10,0
Sökk (mm/klst) 0-7
C-reakíft prótín (mg/L) <6,0
Blóðflögur (xl 012/L) 160-360
APTT (sek) 25-38
PT (sek) <15
Fíbrínógen (g/L) 1,5-4,5
FDP (mg/L) <10
Natríum 137-147
Kalíum (mM) 3,6-5,0
Kreatínín (mM) 44-110
Glúkósi (mM) 4,0-9,9
Dagur 1 Dagur 2 Dagur 3
140 116 113
4,47 3,75 3,75
25,4 14,3 10,4
37 97 99
251,4 232,7
232 148 188
50 43,2 32,5
17,1 16,2 13,2
10,8 5,8 11,8
<10 <10 <10
139 138 141
3,7 4,0 3,7
m.t.t. mikillar
meðvitundarskerðingar við
innlögn.
Það er engin ástæða til að
ætla að herpes simplex útbrot
eða áblástur bendi til
heilabólgu af völdum herpes
simplex. Eins og þú nefnir eru
slík útbrot miklu fremur tengd
alvarlegum bakteríusýkingum
eða ónæmisbælingu af öðrum
toga.
Sjúklingur fékk penisillín í
stórum skömmtum í 10 daga. A
3ja degi fór að bera á verkjum í
hnjám. Daginn eftir voru þau
orðin rjóð og heit og veruleg
vökvasöfnun í liðpokum.
Sársauki við hreyfmgar. Þegar
verst lét á 8da degi legunnar,
voru hnén svo bólgin, að
81
7,1
APTT; activated partial thromboplastin time. PT; prothrombin time
FDP; fibrinogen degradation products.
159 76
10,9 6,7
penisillíni og ceftríaxóni. Ef meníngókokkar
greinast er kjörmeðferð hér á landi penisillín enda
er pcnisillínónæmi ekki þekkt hérlendis. Rétt er
þó að fylgjast vel með næmi meníngókokka sbr.
vaxandi penisillínónæmi pneumókokka hér á
landi.
Daginn eftir komu var gjöf ceftríaxóns hætt. Ur
mænuvökva og blóði óx meníngókokkur af flokki C,
næmur fyrir penisillíni. Enginn vöxtur var í
þvagræktunum. Þarna var sjúklingur orðinn allvel
áttaðuren ákaflega slappur. Fékkparasetamól/kódein
við slæmum höfuðverk. Var kaldsveittur og mikið
hnakkastífúr, þó orðinn hitalaus. Lífsmörk voru stöðug
áfram. Þvagútskilnaður var ágætur og kreatíníngildi
sem voru hækkuð við komu, orðin eðlileg (sjá töflu 2.).
Sjúklingur útskrifaðist af gjörgæslu á
smitsjúkdómadeild daginn þar á eftir. Þá var
meðvitundorðineðlilegoghöfuðverkurírénun. Einnig
farinnaðborðasvolítið. Byrjandi áblásturvar kominn
á efri vör. Enda þótt slík útbrot komi gjarnan með
alvarlegum sýkingum, vaknar óneitanlega upp
spurningin, hvortþessimiklu veikindi gætu samrýmst
heila- og heilahimnubólgu (meningo-encephalitis)
af völdum herpes simplex veirunnar, sérstaklega
sjúklingur gat ekki staðið óstuddur vegna verkja.
Vinstri úlnliður bólgnaði á 4ða degi. Síðan allmargir
smáliðir vinstri handar, hægri ökkli og olnbogi.
Bólguferlið hljóp milli þessara liða en hnén ávallt
verst. Auk liðbólgna komu hitatoppar á kvöldin á 3ja
-8da degi legunnar, mest 39,2°C. Blóðræktanir sem
voru teknarviðtvo slíkahitatoppareyndustneikvæðar.
Sjúklingi var gefið naproxen 375mg þrisvar á dag.
Það var á 4ða degi legunnar og lyfið sló á bólgu og
verki. Smám saman komst sjúklingur á fætur í hárri
göngugrind. Á 16. degi voru allir liðir orðnir góðir
nema hnén sem áfram voru talsvert bólgin. Á 22. degi
legunnar var hreyfífærni sjúklings loksins nægileg
svo hann kæmist í helgarleyfi.
Christensen segir að 11% fullorðinna með
meningókokka sýkingar fái liðbólgur (sjaldgæfara í
börnum) og að fjórir meinsköpunarferlar komi til
greina (4). (1) Liðsýking (septic arthritis) þar sem
meníngókokkarnirtaka sérbólfestu í liðhimnunni og
vekja ónæmissvar. (2) Liðbólga vegna útfellinga á
mótefnafléttum í liðhimnur hvort sem slíkar fléttur
myndast í liðnum eða annars staðar (reactive arthritis).
(3) Blæðing í liði og meðfylgjandi bólguviðbrögð
(hemarthrosis). (4) Ofnæmisviðbrögð við sýklaly fjum
(t.d. serum sickness vegna penicillín meðferðar). Nú
LÆKNANEMINN 1 1994 47. árg.
71