Læknaneminn - 01.04.1994, Blaðsíða 140

Læknaneminn - 01.04.1994, Blaðsíða 140
meðferðina. Áður en hafíst er handa er vert að muna eftir deyfingu, ýmsir valmöguleikar. a) Yfírborðsdevfíng - Xylocain, Emla. Krem borið á sár, hentar vel á grunn hruflsár sem þarf að þrífa upp. Efóhreinindi sitja föst má notabursta, hníf eða nál til að þrífa þau. b) Staðdevfing (local infiltration) - hentar vel við flest sár, deyfingu sprautað meðffam sárbrúnum. Tekur strax, lítið mál að bæta við deyfmguna og rýkur úr á tiltölulega stuttum tíma. Lídocain langalgengasta deyfílyfíð, ýmist 1 eða 2% með eða án adrenalíns. Venja að nota án adrenalíns á fíngrum, tám, nefbrodd, penis, þunna flipa, þ.e. svæði þar sem blóðstreymið er eingöngu úr einni átt. Æðasamdráttur adrenalíns veldur þá vissri hættu á drepi. Önnur deyfllyf s.s. Marcain lítiðnotuð íþessardeyfíngar. Marcainhefur lengri verkunartíma en Lidocain. c) Blokkdevfingar - stærri útlimasár og sár með áverka á sinar og taugar þar sem jafnvel þarf að stækka sárið er oftast betra að gera að í stærri deyfmgu. Lídocain (gott blokk getur gefíð allt að tveggja tíma vinnufrið) og Marcain (lengra) eru þau lyf sem notuð eru. Algengustu blokkdeyfingar sem lagðar eru á slysadeild eru; "digital, axiilaris, medianus, radialis og uinarisblokk". Aðrir möguleikar s.s.mænu deyfingar og svæfing eru utan þess sem fjallað erum hér, þ.e. meðferð sára á slysadeild, en stundum þarf að grípa til þeirra þegar um svöðusár eða börn er að ræða HREINSUN SÁRA Sárum má skipta í flokka eftir hreinleika þeirra. Sú skipting er þó eins og flest mannanna verk ófullkomin og markalínur óljósar. Hrein sár, í raun varla til, eru þá sár sem eru ómenguð af bakteríum (t.d. aðgerðarsár þar sem unnið er við aseptískar aðstæður). Oltrein sár, öll slysasár eru í eðli sínu óhrein, mengun þá ýmist af húð eða úr umhverfínu. Sýkt sár, þá eru komin fram einkenni sýkingar s.s. þroti, roði, gröftur osfrv. Öll slysasár eru óhrein en fá samt mismunandi meðferð eftir því hve mikil mengunin er. Reyndar þá oft tekið tillit til annarraþátta s.s. aldur sárs, heilsufars og aldurs viðkomandi. "Hreinir" skurðirþar sem ekki sjástóhreinindi erunæstumaldreimeðhöndlaðirmeð sýklalyfjum fyrirbyggjandi meðan slíkmeðferð eroft viðeigandi ef um tætt, djúp og verulega menguð sár er að ræða. Það erheldurekki alltafástæða til að meðhöndla sýkt sár með sýklalyfjum, við minniháttar byrjandi sárasýkingar hjá annars hraustu fólki er oftast nóg að þrífa vel og búa um sterilt, ónæmiskerfið sér um afganginn. Ef sárasýkingar eru meðhöndlaðar með sýklalyfjum er nauðsynlegt að taka strok og senda í ræktun áður en meðferð hefst. Efupphafsmeðferð ber ekki árangur er rétt að geta valið næsta lyf skv. næmi en ekki er forsvaranlegt að skjóta blint. Varðandi val á sýklalyfjum vil ég leyfa mér að vísa í leiðbeiningar sem Sigurður Guðmundsson hefur tekið saman. I hugum okkar flestra er stífkrampi eitthvað sem við reiknum ekki með að reki á íjörur okkar. Það er hinsvegar ekki útdauð sýking og vert að gefa þeim möguleika gaum þegar við fáumst við t.d. verulega jarðvegsmenguð sár eóa dýrabit. Bólusetning bama er í góðu horfi hérlendis en síðan er það undir hverjum og einumkomið hversu vel þeim erviðhaldið. Því miður er oft lítið um slíkt. Síðustu tetanus-bólusetningu fá börn við 6 ára aldur og má reikna með að hún haldi í 10 ár. Þegar sárum af ofangreindri týpu er sinnt á slysadeild og lengri tími liðinn fær viðkomandi iðulegast "booster" að bóluefninu. Til að fá fulla endurbólusetningu þyrfti síðan tvær viðbótargjafir innan árs. Slík endurbólusetning dygði a.m.k. næstu 10 ár. Vörn af "booster" dugar væntanlegar lenguren 10 ár en þetta er sú viðmiðun sem við höfum á slysadeild. Ef hættan er talin því meiri (t.d. stífkrampatilfelli komið upp nýlega í nánasta umhverfi) er rétt að íhuga immunoglobulin gjöf. Öll slysasár þarfað þrífa. Eftaka á strok í ræktun er best að gera það fyrir þvott. Auðveldast að þrífa helstu óhreinindi burt undir rennandi kranavatni. Heila húð umhverfis sárið má síþan þvo með sótthreinsandi sápu og efnum. Hibiscrub og klórhexidín algengirkostir. I sárið sjálftá ekki að nota annað en "fysiologíska" vökva svo sepi saltvatn eða kranavatn. Röksemdin þar á bakvið er sú að "nonfysiologískir" vökvarvaldaalltafeinhverjudrepi á frumum í sárinu. Tilgangur hreinsunar er hinsvegar að þrífa burt slíkar leifar þar sem óhreinindi og dauður vefur í sári seinkar gróanda og eykur hættu á sýkingu. I langflestum tilvikum þegar um er að ræða fersk sár er þetta fullnægjandi þvottur. Reyndar em nú nýlega komnar út rannsóknarniðurstöður sem benda til að sýkingartíðni er ekki meiri þótt þessi sár séu eingöngu þvegin með kranavatni ef hitastig þess er sem næst 126 LÆKNANEMINN 1 1994 47. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.