Læknaneminn - 01.04.1994, Blaðsíða 52
verkjastillingu í för með sér en nær engar hj áverkanir1!
Morfin geta bæði stöðvað boð bráðra verkja og
langvinnra en þau hafa samt sem áður minni áhrif á
verki sem berast með A-8 -þráðum. Þau verka a.m.k.
átvennanhátt: meðþví aðbindastviðtækjum íbakhorni
mænuogviðtækjum í heila. Morfínbinstþáboðnemum
í mænu, skellir aftur hliðinu og dregur þannig úr eða
lokar fyrir verkj aboð sem annars færu upp eftir stígandi
mænubrautum til vitundarinnar. I heilabindast morfín
boðnemum og draga þannig enn úr áhrifum verkjanna.
Ekki er Ijóst hvaða taugaboðefni eru ráðandi í
bakhomi mænunnar þegar um verki er að ræða en
nokkur efni koma til greina. Nokkur þeirra helstu
sem tengd hafa verið boðskyni, og þar með
verkjaboðum, eru amínósýrumar L-glútamat og L-
aspartat, Péfni (e.:substance P), sómatóstatín,
kólesystínlík peptíð, æðavirkijölpeptíðogangiótensín.
Péfnið virðist gegna sérlega mikilvægu hlutverki þegar
um er að ræða langvinna verki með því að hafa vaxandi
og langvinn æsingaráhrif á taugar í bakhomi mænu.
Brautir sem liggja til mænu frá stóra-saumskjamanum
(nucleus raphe magnus) flytja venjulega serótónín
auk annarra boðefna sem oft em morfínpeptíð.
Endorfín og morfín loka fyrir þessa æsingu meðan
andmorfín eins og naloxon valda ef til vill því að
Péfnið nær snarlega yfírhöndinni aftur.
Tafla 7. Gátlisti vid verkjaskoðun krabbameinssjúklinga.
Hef ég tíma?
Fara yfir sjúkraskrá, rannsóknaniðurstoður og
verkjaskrá ef til er
Ræöa viðviðkomandi hjúkrunarfræðing og lækni ef
með þarf
Sálrænir og félagslegir þættir:
Fjolskyldusaga og heimilisaðstæður
Atvinnusaga
Menntun
Hvað getur hann gert?
Tómstundir
Stuðningsaðilar
Heilsufar fjólskyldu
Sjúkrasaga önnur en varbar krabbameinib:
Aðrir samhliðasjúkdómar
Þol
Ofnæmi gegn lyfjum
Lyfja( misjnotkun
Fyrri sjúkdómar
Nákvæm kerfaskobun, sérstakleea taueaskobun
Krabbameinssaga:
Fyrri illkynja sjúkdómar
Fjölskyldusaga
Greining og þróun sjúkdómsins
Arangur meðferðar og aukaverkanir
Skilningur sjúklings á sjúkdómi og horfum
Verkjaskobun:
Fyrri verkjasaga.
Fyrri saga um lyfja- og áfengisnotkun
Verkjaskrá (fjoldi og staðsetning)
Fyrir hvern verk:
Upphaf og þróun
Staðsetning og dreifing (geislun)
Mynstur (viðvist, undanfarar)
Styrkur (t.d. 0-10)
Eðli
Hvað veldur versnun?
Hvað linar?
Hvað hindrar verkurinn og hvernig?
Ahrif á taugar og hreyfigetu
Ahrif á æðar
Aðrir þættir
Núverandi verkjalyf (notkun, áhrif, aukaverkanir)
Fyrri verkjalyf (notkun, áhrif, aukaverkanir)
Skobun
Samráb vib abra (verkiatevmi? svæfinearlækni? sjúkraþjálfa? sálíræbing? prest
o.s.frv.)
Vibbótarrannsóknír ? Muna Ivíiaforeioí!
. Verkjagreining
Mebíerbaráætlun
Greina obrum sem um sjúklinginn hugsa vandlega frá niburstöbum og mebferb
(hjúkrunarfræbingum, læknum, ættingjum, e.t.v fjölskyldufundur)
Frágangur:
Utskýra orsakir
Ræða eðli sjúkdómsins (láta hinn sjúka rába ferbinni í samtalinu!)
Ræða verkjahorfur
Ræða hvað er til ráða
Ráðleggingar
Fylgja málum eftir - gefa nýjan tíma
Skrá í gógn sjúklings niðurstóður; afrit til viðkomandi sjúkragæslumanna
' Hjáverkanir eru í textanum samheiti aukaverkana og hliðarverkana.
46
LÆKNANEMINN 1 1994 47. árg.