Læknaneminn - 01.04.1994, Blaðsíða 97

Læknaneminn - 01.04.1994, Blaðsíða 97
þessa kvilla geta oft bent nákvæmlega með einum fíngri á staðinn þar sem verkurinn er en nota ekki lófann eða hendina til þess eins og sjúklingar með kransæðasjúkdóma. Við þreifíngu er sjúklingur undantekningalítið aumuráþeim stöðum sem verkimir em. Þetta eru mjög algengir kvillar sem koma fyrir í öllum aldurshópum, líka hjá sjúklingum með kransæðasjúkdóma og getur því stundum verið erfitt að greina í sundur hin mismunandi einkenni. V. BRJÓSTVERKUR AF SÁLRÆNUM TOGA Brjóstverkur af sálrænum toga spunninn er algengur. Þetta eru sjúklingar sem oft þjást af langvarandi kvíða og/eða þunglyndi. Hræðsla við sjúkdóma, sérstaklega hjartasjúkdóma, hefur þar mikið að segj a og oft er saga um slæma hj artasjúkdóma hjánánum ættingjum ogvinum. Staðsetningverks er oftast vinstra megin í brjósti, oft beint yfir hjartabroddi. Verkurinn er yfirleitt langvarandi og batnar frekar en versnar við líkamlega áreynslu. Stundum lýsa sjúklingar þessum verk eins og snöggum stingverk sem stendur aðeins í nokkrar sekúndur í hvert sinn. Samfara þessu eru gjaman öndunartruflanir og algeng er sú lýsing sjúklinga að þeireigi erfítt með að ná “djúpa andanum”. Oföndun (hyperventilation) með dofa kringum munn og í fíngrum er hluti af þessari sjúkdómsmynd. Þessir sjúklingar eru stundum ofumæmir fyrir sínum eigin hjartslætti sem þeir hlusta stöðugt eftir og hvert einasta aukaslag getur virkað sem svipuhögg. Þessu fylgir gjarnan mikil þreytutilfinning og úthaldsleysi og vanlíðan fólks vegna þessa er oft mikil. VI. BRJÓSTVERKUR VEGNA SJÚKDÓMAÍ KVIÐARHOLI Á samaháttogverkur vegnasjúkdómaíbrjóstholi gehir leitt niður í kviðarhol geta sjúkdómar í kviðarholi, sérstaklega efri hluta þess valdið verk sem leiðir upp í brjósthol. Sársjúkdónrar í maga og skeifugörn eru þar sennilega algengastir enda þótt þeir valdi oftast staðbundnum verk í uppmagálssvæði (epigastrium) sem tengist máltíðum. Þessi verkur getur leitt upp í framanvert brjósthol og ef bakflæði er upp í vélinda kemur brjóstsviði sem áður er lýst. Steinar í gallblöðru og bráð gallblöðrubólga valda sárum verk hægra megin í uppmagálssvæði sem getur leitt aftur undir hægra herðablað eða upp í hægri öxl. Þessum verk sem gjarnan er bylgjuverkur fylgja gjarnan uppköst og oft er fyrri saga um svipuð verkjaköst. Þá geturverkur frá bráðri briskirtilsbólgu sem y fírleitt er staðsettur í miðj u uppmagálssvæði leitt upp í brjóstholið undir bringubein og aftur í bak á milli herðablaða. Staðsetning og leiðni minnir stundum á einkenni við flysjun á ósæð. Uppköst eru hins vegar áberandi hjá fólki með bráða briskirtilsbólgu, og verkur við bráða briskirtilsbólgu lagast oft við að halla sér fram. Einkenni frá ristli geta leitt upp í brjósthol, sérstaklega frá þverristli (colon transversum). Stundum getur orðið tímabundin rennslishindrun í ristli við vinstri ristilbugðu (flexura lienalis) með þenslu og verk sem gjarnan leiðir upp í brjósthol vinstra megin. Algengast er þetta hjá sjúklingum með sögu um hægðatregðu og aðrar truflanir á ristilstarfsemi. NIÐURLAG Eins og sagt var í inngangi þessarar greinar eru einkenni sjúklings eitt það mikilvægasta við greiningu sjúkdóma. Skoðun sjúklings ogrannsóknir fara síðan eftir því hvað til greina kemur sem sjúkdómsgreining eftir að talað hefur verið við hann. Hæfni góðs læknis til að komast að réttri sjúkdómsgreinigu byggist á hæfileika hans til að notfæra sér alla þessa þætti og tengja þá saman. Eg hef að lokurn tekið saman í yfirlitstöflu helstu sjúkdóma, sem valda brjóstverk og einkenni þeirra. Slík tafla getur þó aldrei verið tæmandi frekar en stutt yfirlitsgrein. Hún ætti þó að geta verið til hjálpar þeim sem eru að hefja störf á sjúkrahúsum eða heilsugæslustöðvum. Eins og frarn kemur er að mörgu að hyggja og margt sem verður aldrei af bókum lært heldur reynslunni einni saman. 0 HEIMILDIR 1. Braunwald E. Heart disease. Atextbookof cardiovascular medicine. Philadelphia: W.B. Saunders Company 1992. 2. Hurst JW. The Heart. New York: Mc Graw- Hill Infonnation Services Company 1990. 3. AlexanderJK. Chestpain: How serious is it. Hosp Med 1987; 23:24-41 & 78-97. 4. Chatterjee K. Cardiology. Philadelphia: J.B. Lippincott Company 1991. LÆKNANEMINN 1 1994 47. árg. 87
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.