Læknaneminn - 01.04.1994, Blaðsíða 12
pneumókokka verður að beita 3. kynslóðar
cefalósporínum sem upphafsmeðferð (eða
vankómýcíni eða ímípenemi) í upphafí.
ÞVAGFÆRASÝKINGAR
(TAFLA 9)
Meginorsakir þvagfærasýkinga hjá konum og
körlum eru Gramneikvæðar stafbakteríur, einkum
Escherichia coli, en Staphylococcus saprophyticus
er þó næstalgengasta orsök neðri þvagvegasýkinga
(blöðrubólgna) hjá ungum konum.
Þó þvagfærasýkingar séu venjulega skilgreindar
sem 104-105 sýklar/ml þvags, hefur komið í ljós í
nýlegum rannsóknum að við marktæka
þvagfærasýkingu getur íjöldi baktería verið allt
niður í 102/ml. Þetta gildir þó eingöngu um neðri
Tafla 10. Kviðarholssýkingar.
Sjúkdómur Athugasemdir Lyfjaval
Lífhimnubólga Af völdum bland-
(peritonitis) aðrar flóru
(polymicrobial)
Aminóglýcosíð +
klindamýcín/
metrónídazól
eðaímípenem
„Spontan/prímer Ampicillín/cefúr-
peritonitis“ oxím+ amínóglýc.
þvagvegasýkingar hjá konum (acute urethral
syndrome). Minna ber á að sár og tíð þvaglát geti
einnig stafað af öðrum orsökum en venjulegum
þvagfærasýkingum, þ.á.m. gónókokka- og
Chlamydia-sýkingum, herpes simplex á kynfærum
og skeiðarbólgu (vaginitis). Breyta þarf meðferð
þvagsýkinga í samræmi við ræktun er hún liggur
fyrir.
KVIÐARHOLSSÝKINGAR
(TAFLA 10)
Lí fhimnubólga (peritonitis) af völdum blandaðrar
flóru er undantekningarlítið af völdum rofs á görn
með lekaút í kvið. Önnur lífhimnubólga ervenjulega
af völdum eins sýkils; verður helst hjá fólki með
aukinn kviðarholsvökva (ascites), vegna
lifrarsjúkdóma (cirrhosis) og nýrnasjúkdóma
(nephrotic syndrome). Algengasta orsök
lífhimnubólgu nú á dögum er þó vafalítið tengd
kviðarholsskilun (peritoneal dialysis).
Igerðir (abscess) í kvið eru oftast af völdum
skurðaðgerða eða tengjast rofi á holu líffæri
(diverticulitis, appendicitis o.s.frv.). Ekki þarf að
taka fram að affarasælasta leiðin til lækningar þeirra
er skurðaðgerð. Máttur sýklalyfja í meðferð vægrar
ristilpokasóttar (diverticulitis) án fylgikvilla er óljós
og oft má meðhöndla vægan ætlaðan sjúkdóm með
lyfjum um munn, eins og bent er á í töflunni.
Tengdkviðarhols-
skilun (peritoneal
dialysis)
Vankómýcín (einn
skammtur)+ lyf í
skilvökva skv.
næmi
Ígerðíkvið Blönduð loftsækin
(intraabdom- og loftfælin flóra
inal abscess)
sjá lyfvið lífhim-
nubólguafvöldum
blandaðrar flóru
Gallvega- Gram neikv. stafir, ampicillín + ceftrí-
sýkingar loftfælnar bakteríur axón/ amínó-
(þ.m.t. Clostridiaé), glýkósíð
enterókokkar
Ristilpokasótt Á sjúkrahúsi sjá lyf við ígerð
(diverticulitis)
Utan sjúkrahúss amoxicillín +
metrónídazól eða
amoxic../klavúlan.
NEDURGANGUR
(TAFLA 11)
Langalgengasta orsök niðurgangssótta á
Vesturlöndum eru veirur, Norwalk og skyldar veirur
í fullorðnum, og rótaveirur í börnum. Af
bakteríusýkingum, ótengdum ferðalögum, ber mest á
Salmonella- og Campylobacter-sýkingum hérlendis.
Orsakir ferðamannaniðurgangs eru mýmargar þótt
um 70% tilvika séu af völdurn E. co/í-stofna sem
framleiða iðraeitur (enterotoxigenic E. coli, ETEC).
Aðrar orsakir eru Campylobacter, Shigella,
Salmonella, Yersinia, Aeromonas, Plesiomonas,
aemebiasis, Giardia lamblia og ennfremur veirur.
A.m.k. 30-50% niðurgangs sem tengist
sýklalyfjanotkun er af völdunr Clostridium difficile.
Langflesttilvikniðurgangsþurfaengrarsértækrar
meðferðar við. Gagnsemi sýklalyfjameðferðar við
LÆKNANEMINN 1 1994 47. árg.