Læknaneminn - 01.04.1994, Blaðsíða 119

Læknaneminn - 01.04.1994, Blaðsíða 119
um það, hvem ig staðið verður að skráningu og varðveislu upplýsinga; um erfðafræðina, sem liggur að baki könnuninni og afleiðingar hennar; og loks um hugsanlega mæl iskekkj u á aðferðunum og áhættuna á aukaverkunum. GENALÆKNINGAR Genalækningar („gene“ eða „genetic therapy“) felast í því að finna hið gallaða gen, sem veldur ákveðnum sjúkdómseinkennum, og setja annað ógallað gen í staðinn eða laga gallaða genið með því að setja rétta níturbasa inn í röðina í DNA sameindinni. Gerður er greinarmunur á svokölluðum líkamsfrumu- genalækningum, þar sem genin eru sett inn í þær tilteknu frumur líkamans þar sem gallinn veldur sjúkdómseinkennum, og kímlínu-genalækningum, þar sem genin eru sett inn i kímlínuna (t.d. sæðis- eða eggfrumu), og þetta er framkvæmt mjög snemma á fósturskeiði. Þessi síðamefnda tegund genalækninga veldur því, að fóstrið og afkomendur þess munu hafa genið, sem sett var inn upphaflega, og er því siðferðilegt álitamál í jafnvel enn meiri mæli en hin fyrrnefnda, enda er með þessu verið að skapa nýja mannveru. Genalækningar í þessum skilningi bjóða upp á, að því er virðist, mjög aðlaðandi framtíðarmöguleika, vegna þess að þær taka fyrir orsök sjúkdóms á rnjög áhrifaríkan hátt, ef þær heppnast, og þegar hefur tekist að einangra um tvö hundruð gen hjá mönnum sem vitað er að standi í orsakasambandi við ákveðna erfðasjúkdóma. Hins vegar eru þær mjög skammt á veg komnar, og hefur enn einungis verið beitt við lækningu sjúkdóma, sem stafa af galla á einu einstöku geni. Slíkir sjúkdómar hrjá þó meira en 1% þeirra bama, sem fæðast lifandi. Þær lækningar, sem nú eru þekktar, geta aukið lífslíkur þannig að þær verði eðlilegar í aðeins um 15% þessara tilfella. Hér er einkum um að ræða vefræna sjúkdóma í beinmerg, lifur, miðtaugakerfi, æðakerfí og sumar tegundir krabbameins. Fyrstu genalækningar, sem samþykktar voru af yfírvöldum, hófust í Bandaríkjunum í kringum 1989 með því að fella inn gen í líkamsfrumur. I fyrstu tilrauninni var gen ekki sett í stað gal laðs gens, heldur var sett merkigen inn í frurnur til þess að fylgjast með vexti frumna í krabbameinsæxli. Meðhöndlunin felst í því að nota frumur, sem kallaðar eru TIL („tumour infiltrating lymphocytes“, þ.e. „eitilfrumur, er síast inn í æxli“), og ráðast á krabbameinsfrumur. Þær eru fyrst einangraðar úr æxli sjúklings og síðan ræktaðar í miklum ijölda í tilraunaglasi. Þeim er síðan dælt í sjúklinginn ogörvarhormónið interleukin-2 starfsemi þeirra í líkamanum. Enn sem komið er hafa genalækningar tekist best við meðhöndlun sjúkdóms, sem kallaður er SCID, og felst í því að ónæmiskerfí líkamans er næstum óvirkt og börn sem ganga með þennan sjúkdóm hafa þurft að vera einangruð í dauðhreinsuðu umhverfí, svokölluð „bólubörn“. Samkvæmt sumum siðfræðingum verður að setja eftirfarandi skilyrði fyrir því, að reyna niegi genalækningu í ákveðnu tilfelli: 1) að unnt sé að setja genin inn á réttum stað í viðeigandi frumum; 2) að genin, sem smeygt hefur verið inn í frumur, muni leiða til þess að rétt prótein séu framleidd í réttu magni; 3) að vel sé tryggt, að óæskilegar aukaverkanir komi ekki fram. Einnig er stundum eftirfarandi skilyrðum bætt við: 4) að um sé að ræða mjög alvarlegan sjúkdóm, og 5) að ekki sé unnt að lækna sjúkdóminn á neinn annan hátt. Helstu rökin, sem sett hafa verið fram gegn genalækningum eru eftirfarandi. í fyrsta lagi á maðurinn ekki að þykjast vera Guð, eða breyta sköpunarverkinueðanáttiirunni. Hérþarfað skilgreina nánar, hvað það er að breyta náttúrunni. í vissum skilningi felast allar lækningar í því að breyta gangi náttúrunnar. Önnur rökin eru þau, að maðurinn eigi einkarétt á erfðagerð sinni, og genalækningarbrjóti þennan rétt. Þessafullyrðingumáskiljaá ýmsavegu. Samkvæmt ströngustu túlkun á að banna algerlega nokkrar breytingar á erfðagerðinni. En einnig má túlka rökfærsluna á þann veg, að hún banni aðeins þær breytingar á erfðum, sem koma til með að hafa í för með sér umtalsverðar breytingar á lífi sjúklingsins. í þriðja lagi er sagt, að ákveðin hætta sé á því að þessi tækni verði misnotuð, og að sagan sýni að ekki megi gera lítið úr þessari áhættu. Hér hafa menn í huga t.d. erfðabótastefnu (evgeník) nasista og fleiri ofstækismanna, sem mörgum hrýs réttilega hugur við. Þá halda sumir því fram, að ef við samþykkjum genalækningar í einhverju tilfelli, sem ekki virðist ámælisvert, þá séum við komin út á hála braut og neyðumst til þess að samþykkja eitt tilfellið af öðru þangað til við erum farin að framkvæma slíkar lækningar í siðferðilega vafasömum tilfellum. Loks erþví haldið fram, að varasamt sé að einhver LÆKNANEMINN 1 1994 47. árg. 109
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.