Læknaneminn - 01.04.1994, Blaðsíða 18
Climen (Scheríng, 900212)
TÖFLUR; G03HB01 RE
Hver pakkning inniheldur 11 hvítar og 10 bleikar
töjlur. Hver hvít tafla ituiiheldur: Estradiolum INN,
valerat, 2 mg, Hver bleik tajla inniheldur:
Estradioluin INN, valerat, 2 mg, Cyproteronum INN
acetat, 1 mg.
Eiginleikar: LyJÍð inniheldur gestagen og östrógen
(cýpróterón og östradíól). Cýpróterón frásogast vet
frá meltingarvegi, er umbrotið í lifurí 15-
hýdroxýcýpróterón, sem liej'ur umtalsverð
andandrógen en einnig prógestagen óhrif. Östradíól
hefur östrógen og gestagen verkun, frásogast vel frá
meltingarvegi; umtalsvert niðurbrot við fyrstu yfirferð
í lifur, en lokaumbrot verður í þarmi, lifur og nýrum.
Umbrotsefni útskiljast bœði með þvagi og saur.
Abendingar: Uppbótarmeðferð á östrógeni við
tíðahvörf eða eftir brottnám kynkirtla. 77/ varnar
beinþynningu eftir ttðahvörf og lijá konum með
œttgenga beinþynningu og hjá sjúklingum, sem þurj'a
að taka sykurstera lengi.
Frábendingar: Þungun, brjóstagjöf, lifrarsjúkdómar,
Dubin-Johnsons syndrome, Rotor syndrome, œxli i
lij'ur, ill-eða góðkynja œxli í brjóstum,
legbolskrabbamein, saga um blóðtappa eða
bláœðabólgu ífótum eða blóðrek, sigðfrumublóðleysi,
trujlun á blóðjituefnaskiptum, saga um herpes í
þungum, otosclerosis. Sykursýki og háþrýstingur geta
versnað. Ekki má nota getnaðarvarnatöflur samtímis
töku þessa lyfs.
CLIMEN
Ostradiól valerat og Cjpróterón acetat
Climen mildar einkennin
Aukaverkanir: Langvarandi meðferð með
östrógenum getur hugsanlega aukið líkur á illkynja
a'xlum í legbolssltmhúð og brjóstum, en sú hœtta
minnkar við notkun östrógen-gestagen blöndu, sem
líkir eftir honnónaspegli tíðaliringsins. Spenna í
brjóstum, millibhvðingar, ógleði og magaóþœgindi,
þyngdaraukning, minnkuð kynhvöt, depurð,
höfuðverkur og tilhneiging til bjúgsöfnunar.
Breytingar á fituefnum í blóði eru algengar, en óljóst
hvaða þýðingu það hefur. Lyfið getur valdið
mígrenihöfuðverk.
Milliverkanir: Barbitúrsýrusambönd, ríj'ampidn og
flogaveikilyf geta dregið úr áhrifum lyfsins. Lyfið
geturhaft áhrifá virkni ýmissa lyfja, t.d.
blóðþynningarlyjja, sykursýkilyfja o.fl.
Varúð: Ha-tta skal löku lyjsiits þegar ístað, efgrunur
er um þungun (feminiserandi áhrifá karlfóstur), við
byrjun á mígreni eða slœmum höfuðverkjaköstum,
sjóntruflunum, merki um blóðtappa, bláa'ðabólgu eða
segarek, ráðgerða skurðaðgerð (hwtta notkun lyfsins
6 vikum áður), við rúmlegu t.d. eftir slys, við gulu,
lifrarbólgu, versnun á Jlogaveiki og við bráða versnun.
á háþrýstingi. Konum, sem reykja, er mun hœttara en.
öðrum að já alvarlegar aukaverkanir frá œðakerji. .•
Athugið: Áður en notkun lyfsins hefst þarf vandlegaS.
lœknisskoðun, sem felur í sér kvenskoðun,
brjóstaskoðun, blóðþrýstingsmœHngu, mœlingar
b/óðsykri og lifrarenzýmum. Sérstaklega þarf að '*■,
útiloka að þungun sé til staðar. Fylgjast þarfmeð4
konunt, sem nota lyftð, á u.þ.b. 6 mánaða fresti.
Skanimtastærðir: Meðferð hej'st á 5. degi tíða (eða "
áœtlaðra tíða) og erþá tekin I tajla á dag á sama
tíma sólarhringsins í 21 dag samfleytt. Fyrst eru hvítti
töflurnar teknar og síðan þœr bleiku. Síðan er 7 daga ■
hlé á töjlutöku áður en nœsti skammtur er tekinn á
sama hátt og áður, en í hléi má búast við bla’ðingu frá
legi, en þó síður eftir því sem meðferð stendur lengtir ■
og lengra er liði J'rá tíðalivörfum. Konur, sem legið
hefur verið tekið úr, geta hafið töflutöku hvemvr sem
er og tekið eina töflu daglega í 21 dag samjleytt.
Síðan er gert 7 dag hlé á töfliitöku áður en nœsti
skammtur er tekinn.
Pakkningar: 21 stk. (þynnupakkað) x I
21 stk. (þynnupakkað) x 3
Hverri pakkningu lyfsins skal fylgja íslenskur
leiðarvísir með leiðbeiningum um notkun þess og
varnaðarorð.
SCHERING
Stefán Thorarensen
Síðumúla 32 108 Reykjavík Sími 91-686044