Læknaneminn - 01.04.1994, Blaðsíða 103
áhættan við aðgerðer mest ef reynt er að loka VSD fyrir
3ja mánaða aldur (mynd 6).
A Barnaspítala Hringsins leggjum við því áherslu
á nauðsyn þess að greina gallann sem fyrst eftir
fæðingu, takast síðan á við hjartabilunina með öllum
tiltækum ráðum og koma sjúklingnum fram yfír 3ja
mánaða aldur og senda sjúklingana þá í aðgerð. Þannig
er unnt að bjóða upp á mjög góðar horfur og lífslíkur
sem að öllum líkindum eru sambærilegar við það sem
gerist hjá heilbrigðum börnum. 0
FREKARI LESNING
1. Gunnlaugur Sigfusson, Hróðmar Helgason: Nýgengi
og greining meðfæddra hjartagalla á Islandi.
Læknablaðið 1993; 3:107-114.
2. Artman A, Graham T: Congestive Heart Failure in
infancy, Recocnition and management. Am Heart Jrn
1982; 103:1040-55.
3. Berman W, Yabek SM, Dillon T et al: Effects of
Digoxin in infants with a congested circulatory state
duetoVSD. NEnglJMed 1983; 308:363-66.
4. Van Praagh R, McNamara JT: Anatomic types of
VSD with aortic insuffíciency, Diagnostic and
surgical considerations. Am Heart J1968; 75: 604-19.
5. Hoffman JIE, Rudolph AM: The natural history of
VSD in infancy. Am J Cardiol 1965; 16: 634-19.
6. Hoffman JIE, Rudolph AM, Heymann MA:
Pulmonary vascular disease with congenital heart
lesions: Pathologic features and causes. Circulation
1981; 64:873-77.
7. Williams RG, Bierman FZ, Sanders SP:
Echocardiographic diagnosis of congenital anomalies.
Boston, Little Brown & Co, 1986
8. Van Hare GF, Soffer LJ, Sivakoff MC et al: Twenty-
flve-year experience with VSD in infants and
children. Am Heart J 1987; 114: 606-14.
9. Nadas' Pediatric Cardiology, Donald Fyler Editor:
Ventricular Septal Defect 435-458, Philadelphia,
Hanley & Belfus, Inc 1992.
HEPPNEV
GÆTl KOMIÐ
YFIRÞIG
ÍHVAÐA
MÁNUÐI SEM ER!
Vertu þá reiðubúinn
að vinna stórt -
spilaðu í
Happdrætti Háskólans
<Sj> HAPPDRÆTTI
sCjS) HASKÓLA ÍSLANDS
I” vænlegast til vinnings
LÆKNANEMINN 1 1994 47. árg.
93